Þess vegna viltu alls ekki nota snertilaus kort á ferðalögum

Þess vegna viltu alls ekki nota snertilaus kort á ferðalögum

María uppgötvaði stuldinn ekki fyrr en þremur mánuðum eftir atvikið og þá aðeins vegna þess að hún fer nokkrum sinnum á ári kyrfilega yfir kreditkortareikninga línu fyrir línu. Það má segja að það sé gósentíð fyrir misyndismenn þessi dægrin með tilkomu snertilausra kreditkorta. Nú þurfa þeir ekki einu sinni að læða puttum í vasa. Það … Continue reading »

Gott trix á ferðum erlendis

Gott trix á ferðum erlendis

Við vitum ekki um ykkur en það er töluvert óþolandi í ókunnri borg eða á ókunnu svæði að geta alls ekki komist í netsamband með snjallsíma eða fartölvu eða þurfa að greiða fyrir fúlgur fjár. Það kemur stundum fyrir að fólk vill vita hvert það er að fara á rápinu um erlendar stórborgir eða svæði. … Continue reading »

Vilja meina gestum að greiða með peningum

Vilja meina gestum að greiða með peningum

Norðmenn eru sérstakir eins og allir sem eytt hafa sekúndu við hlið eins geta staðfest. Og líklega hefði engum öðrum en Norðmönnum dottið í hug að meina ferðalöngum að greiða fyrir veitingar, hótel eða þjónustu með peningum. Það er í fúlustu alvöru það sem NHO, stéttarfélag fólks í ferðaþjónustugeiranum í Noregi, vill gera og hefur … Continue reading »