Þess vegna er Korsíka ekki yfirfull af ferðafólki

Þess vegna er Korsíka ekki yfirfull af ferðafólki

Við þekkjum allar þessar ágætu eyjar í Miðjarðarhafinu. Ibiza, Mallorca, Sikiley, Malta, Kýpur og Sardinía. Svo ekki sé minnst á grísku eyjarnar í Eyjahafi sem eru hver annarri yndislegri. Stóra spurningin er hins vegar sú hvers vegna hin ekki síðri Korsíka er fjarri því að trekkja að ferðafólk í sama mæli og allar hinar.  Á … Continue reading »