Konungsríki samkynhneigðra? Júbbs, það er til

Konungsríki samkynhneigðra? Júbbs, það er til

Sjaldan auðvelt að vera öðruvísi en fjöldinn. Það á ekki síst við um samkynhneigða sem enn geta ekki ferðast um fjölda staða á jarðríki án þess að eiga sitthvað alvarlegt á hættu. Því er öfugt farið í konungsríki samkynhneigðra. Þar ertu velkomin(n) hvernig sem þú ert. Það kann að fara fyrir brjóst einhverra að tala … Continue reading »

Svona pökkum við National Geographic saman

Svona pökkum við National Geographic saman

Þeir eru margir sem hatast við Fararheill og gera lítið úr en eitt verður aldrei tekið af ritstjórn að við rokkum og rólum jafnvel líka þegar kemur að blaðamennsku, jafnvel þó við séum eyjaskeggjar frá Fróni. Dæmi um það er fregn sem birtist í dag, 8. júní, á vef hins virta National Geographic sem oft … Continue reading »

Kóralrifið mikla á hættulista SÞ

Kóralrifið mikla á hættulista SÞ

Áströlsk stjórnvöld hafa aðeins tólf mánuði til að sýna að alvara búi að baki því að standa vörð um Kóralrifið mikla undan austurströnd landsins ella verður þetta einstaka náttúruundur tekið af opinberum lista Heimsminjaskrár Sameinuðu þjóðanna og sett í hættuflokk í staðinn. Alvarlegri verða skilaboðin ekki frá Heimsminjaskrá en sérstök eftirlitsnefnd telur allt of lítið … Continue reading »