„Plága“ af miðaldra fráskildum konum á Balí

„Plága“ af miðaldra fráskildum konum á Balí

Allir vita af Pattaya í Tælandi og margir vita af Goa á Indlandi sem eru hvoru tveggja staðir þar sem eldri karlmenn eru merkilega oft í fylgd með afar ungum stúlkum og þykir ekki tiltökumál. Færri vita hins vegar að fráskildar miðaldra konur eiga líka sinn stað. Balí heitir sá og er velþekktur sumarleyfisstaður en … Continue reading »