Bráðnauðsynlegt stopp á ferð um Kolóradó

Bráðnauðsynlegt stopp á ferð um Kolóradó

Í Kolóradó í Bandaríkjunum er margt forvitnilegt að sjá og prófa en að öðrum stöðum ólöstuðum er það undantekningarlítið Mesa Verde þjóðgarðurinn sem fær allra hæstu einkunn ferðamanna til fylkisins. Þar gefur til dæmis að líta aldeilis mögnuð mannvirki.  Það tekur reyndar tímann sinn að aka alla leið frá Denver til Mesa Verde sem situr … Continue reading »

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Kaffi, te eða djús er nú svona hefðbundinn pakki með morgunverði á hótelum og gistihúsum um heim allan. En ekki á einum stað í Denver í Kolóradó. Allir hafa sennilega heyrt talað um „bed & breakfast“ eða rúm og morgunverður eins og ódýrari gistihús í veröldinni auglýsa sig gjarnan. Færri hafa heyrt um bud & … Continue reading »

Sex sem hræða úr þér líftóruna

Sex sem hræða úr þér líftóruna

En það getur verið tvennt ólíkt að taka þægilega lyftu upp í efsta útsýnispall Eiffel turnsins í 276 metra hæð yfir jörðu og að visvitandi fara út á ystu nöf

Jóga á heimsmælikvarða

Jóga á heimsmælikvarða

Ef jógaiðkun í stofunni heima færir fólki lífsgæði hvað gerist taki menn kúrs á þeim jógastöðum heims sem þykja bera af?

Gerðu sér að leik að þukla og káfa á fallegu kvenfólki við öryggisleit

Gerðu sér að leik að þukla og káfa á fallegu kvenfólki við öryggisleit

Það er ýmislegt á sig lagt til að komast í tæri við kvenfólk. Í ljós hefur komið að tveir öryggisverðir á alþjóðaflugvelli Denver gerðu sér að leik lengi að tilkynna um bilun í öryggisskönnum í hvert skipti sem álitlegur kvenmaður var næstur í röðinni í því skyni að framkvæma persónulega líkamsleit. Klárlega djobb sem Donald … Continue reading »

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Ein bílaleiga sem þú ættir að prófa í Denver

Í Bandaríkjunum eru aðeins um 70 þúsund bílaleigur í heildina og hætt við að það sé erfiður bransi að brjótast inn í með nýtt fyrirtæki. En ekki þegar viðskiptavinurinn er raunverulega í fyrsta sæti og framkoma við hann fáguð og flott. Tæplega tveggja ára gömul bílaleiga þar í landi er að vekja mikla eftirtekt fyrir … Continue reading »

Ferð á skíðasvæði, ekki skíðaferð

Ferð á skíðasvæði, ekki skíðaferð

Ferðaskrifstofan GB ferðir er þessa stundina að auglýsa skíðaferð á hið heimsþekkta skíðasvæði Vail í Coloradó í Bandaríkjunum. Þar auglýst að skíðaferðin kosti manninn 279 þúsund krónur. Gallinn bara sá að þetta er ekki skíðaferð. Ritstjórn Fararheill er fyrirmunað að skilja hvers vegna ferðaskrifstofur komast upp með blekkingar í auglýsingum aftur og aftur og aftur … Continue reading »

Skemmdir á vél Icelandair eftir eldingu

Skemmdir á vél Icelandair eftir eldingu

Ein véla Icelandair, Herðubreið, er nokkuð skemmd eftir að eldingu laust niður í vélina skömmu eftir flugtak frá Keflavík í gær en vélin var á leið til Denver í Bandaríkjunum. Atvikið skelfdi allmarga farþega samkvæmt grein á vef Denver Post sem birtir mynd af vélinni þar sem sjá má nokkuð stórt gat á nefi vélarinnar. … Continue reading »

Icelandair auglýsir eitt og býður annað

Icelandair auglýsir eitt og býður annað

Við hjá Fararheill höfum verið hugsi að undanförnu varðandi þá áráttu ferðaskrifstofa hérlendis að auglýsa verð sín miðað við einn einstakling þegar slíkt er alls ekki í boði þegar allt kemur til alls.  Mýmörg dæmi eru um slíkt og okkur vitandi hefur hin aðgerðalausa Neytendastofa ekkert út á það að setja. Nýjasta dæmið er sérstök … Continue reading »