Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Heimsins stærsti og skemmtilegasti matarslagur

Því á ekki að koma á óvart að tómathátíðir með sömu formerkjum og í Buñol spretta nú upp víðar á heimskringlunni

Níu dagar í Kólumbíu fyrir skít og kanil

Níu dagar í Kólumbíu fyrir skít og kanil

Hundrað þúsund krónur duga varla hér heima til að draga andann og hvað þá nokkuð meira en það. Áhugasamir um Suður-Ameríku og ekki síst helsta og besta ferðamannastað Kólumbíu gætu þó glaðst ef þeir eiga hundrað kall til að eyða í vitleysu. Cartagena er ekki bara staður á Spáni. Það er líka staður í Kólumbíu … Continue reading »

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Bærinn sem bannar ferðamenn

Bærinn sem bannar ferðamenn

Velflestar borgir, bæir, sveitir heimsins berjast um hylli ferðamanna því fræðin segja að þeir færi töluverða fjármuni inn í efnahagslífið á hverjum stað. Sumir sjá hlutina í öðru samhengi. Íbúar smábæjarins Nazareth í Kólombíu hafa hins vegar fengið nóg af yfirgangi ferðamanna. Þeir eyða litlum peningum og hirða ekkert um siði og venjur heimamanna. Ferðafólk … Continue reading »

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ferðaskrifstofur draga ekkert úr lýsingarorðaflaumnum þegar skemmtisiglingar um karabíska eru á dagskránni og skipafélögin ekki heldur. Allt er fyrirtak, einstakt og rómantískt og brosið fer ekki af vörum fólks eftir slíkar ferðir. En stór partur af siglingu um þetta svæði er stopp í þeim löndum sem hér eru. Fyrir marga er það megin aðdráttaraflið; að … Continue reading »

Sex hótel fyrir framhjáhald

Sex hótel fyrir framhjáhald

Við skulum ekki blekkja okkur. Mörg okkar halda framhjá og sum hótel eru betri til þess arna en önnur. Hér eru sex þau bestu samkvæmt hinu þekkta tímariti Concierge. Ekki liggur kristaltært fyrir með hvaða hætti tímaritið velur vænlegustu hótel til framhjáhalds en meðal þess sem litið var til voru fín og stór herbergi, rúm … Continue reading »

Suma staði á einfaldlega að forðast

Suma staði á einfaldlega að forðast

Meðan það er skiljanlegt og eðlilegt að vilja sjá og skoða heiminn og það ekki síðar en í gær eru nokkrir áfangastaðir sem best væri, allavega eins og sakir standa, að geyma þangað til næst… eða aldrei.

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá

Budget Travel og Fararheill sammála

Miðillinn erlendi birtir lista yfir þá tíu staði sem bæði fróðlegt og skemmtilegt er að heimsækja í ár án þess þó að brjóta heimabankann