Til Þýskalands er líka komist með Lufthansa og Eurowings

Til Þýskalands er líka komist með Lufthansa og Eurowings

Varla farið framhjá lifandi sálu að fargjöld Icelandair hafa hækkað rækilega á síðustu vikunum. Við því var að búast með falli helsta keppinautsins. En ekki gleyma að mörg önnur fín erlend flugfélög dekka líka vinsæla áfangastaði Icelandair. Wow Air heyrir sögunni til og sama gildir um hin ágætu lággjaldaflugfélög Airberlin og Germania en öll þrjú … Continue reading »

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Búðu þig undir kaos í Þýskalandi

Full ástæða er til að búast við miklum og langvinnum töfum og vandræðagangi á nokkrum helstu flugvöllum Þýskalands á morgun fimmtudag sökum verkfalla hjá flugvallarstarfsmönnum. Þýskir miðlar greina frá því að strax í nótt leggi stór hluti starfsmanna stórra flugvalla á borð við Frankfurt, München, Hamborgar og Stuttgart niður vinnu tímabundið. Á því ekki að … Continue reading »