Gisting í sveitakofum í guðsgrænni náttúrunni aldrei vinsælli

Gisting í sveitakofum í guðsgrænni náttúrunni aldrei vinsælli

Töluvert athyglisvert að rýna í árbók gistivefsins Airbnb fyrir árið sem nú er að líða. Í ljós kemur að ein tegund gistingar sérstaklega nýtur hratt vaxandi vinsælda og það ekki íbúðir. Neibb! Sú tegund gistingar sem fólk á faraldsfæti hefur sótt mest í á yfirstandandi ári eru hvers kyns einfaldir kofar eða sumarhús úti í … Continue reading »