Fimm frábærir klúbbar í Berlín

Fimm frábærir klúbbar í Berlín

Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að reyna að nefna til sögunnar bestu eða skemmtilegustu klúbba eða bari í hinni eiturskemmtilegu Berlín. En við höfum gaman af því að bera. Tvær ástæður fyrir að slíkir listar missa marks eru annars vegar að fólk er æði misjafnt; það sem einum líkar fer í taugarnar á … Continue reading »