Ljúfar grískar eyjar á lágmarksverði um páskana

Ljúfar grískar eyjar á lágmarksverði um páskana

Hver sá sem reynt hefur að kynna sér ferðamöguleika héðan um páskana hefur væntanlega komist að sömu niðurstöðu og við hjá Fararheill. Það er ekki neitt heilmikið í boði og alls ekkert á þessari stundu sem fæst á viðráðanlegu verði. Það er önnur saga bregði maður sér bæjarleið yfir til Bretlands en þar eru þarlendar … Continue reading »