Topp tíu áfangastaðir í Kína

Topp tíu áfangastaðir í Kína

Sennilega er borið í bakkafullan lækinn að draga út tíu bestu áfangastaðina til að heimsækja í Kína. Þetta er eftir allt saman ótrúlegt land, risastórt og merkilegir hlutir þar sennilega ekki færri en fjöldi fólks sem þar býr. Það er engu að síður það sem ferðamálayfirvöld í Kína hafa gert og kynna nú sem vinsælustu … Continue reading »

Ódýrara verður varla að heimsækja Kína

Ódýrara verður varla að heimsækja Kína

Ef þú ættir að skjóta á hvað algengt meðalverð væri á mann í tíu daga ferð til Kína með innlendum ferðaskrifstofum hvað myndir þú giska á? 400 þúsund? 600 þúsund? Hærra? Þú værir líklega nærri lagi einhvers staðar á ofangreindu bili en Kínaferðir héðan kosta hjón eða par oft ekki mikið undir einni milljón króna … Continue reading »

Stórfín Kínaferð á helmings afslætti

Stórfín Kínaferð á helmings afslætti

Sért þú nokkuð laus í lok september og dreymi um framandi ferðir gæti verið sniðugt að kíkja til Kína og það á helmings afslætti eða svo. Æði fín slík ferð er nú í boði með Travelbird frá Heathrow í London á sérdeilis góðu verði eða kringum 630 þúsund fyrir par eða hjón. Inni í þeirri … Continue reading »

Níu daga túr um Kína á gjafverði

Níu daga túr um Kína á gjafverði

Ef þú getur komið þér og þínum á viðráðanlegu verði til Boston, Washington eða New York í febrúar, mars eða apríl gætir þú komist í æði spennandi túr um Kína fyrir 185 þúsund krónur á mann. Sem er ekki mikið hærra verð en greiða þarf fyrir flugmiðann einn og sér. Tilboðsvefurinn Living Social er að … Continue reading »

Önd með appelsínusósu í boði hjá Kínaferðum

Önd með appelsínusósu í boði hjá Kínaferðum

Fólkið hjá Kínaferðum kann aldeilis að koma á óvart. Þar er hvorki neitt um Kína né ferðir að finna. En appelsínuönd fæst þar sé einhver hungurmorða. Við leit að ferðum til Kína eða Kínaferðum á netinu kemur fljótt upp að því er virðist nýr ferðavefur, Kínaferðir.is, sem lofar góðu fyrir Kínafara. En það er hætt … Continue reading »