Held ég gangi heim

Held ég gangi heim

Þó flestir Íslendingar yfir fertugu kippi sér lítt upp yfir hræðilegum vegum eru þeir nokkrir til úti í heimi sem best væri sennilega að sleppa alfarið eða í besta falli ganga eða hjóla.

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir
Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Það eru engin tíðindi að verslanir hér á klakanum séu almennt dýrari en andskotinn. Sem að hluta skýrir tíðar verslunarferðir erlendis og síauknar pantanir gegnum netið. Ekki þarf að leggja lengi haus í bleyti til að átta sig á að þessi þróun mun aðeins aukast í framtíðinni. Íslenskar verslanir geta seint keppt við risavaxnar verslunarmiðstöðvar … Continue reading »

Sextíu þúsund skref til ódauðleika

Sextíu þúsund skref til ódauðleika

Allmargir Frónbúar hafa áhyggjur af þeim mikla fjölda ferðamanna sem hér traðkar niður menjar og minjar. Milljón manns þykir mörgum helst til mikið á ársgrundvelli og kannski með réttu. En setjið það í samhengi við þær 16 milljónir ferðalanga sem heimsækja eitt einasta fjall í Kína á hverju ári: Huangshan fjall. Nafnið reyndar á við um … Continue reading »

Í Hong Kong, safn um voðaverkin á Torgi hins himneska friðar

Í Hong Kong, safn um voðaverkin á Torgi hins himneska friðar

Í Kína má fólk leita til eilífðarnóns eða hér um bil til að finna staf eða punkt um hina vofeiflegu atburði er áttu sér stað á Tiananmen torgi fyrir um 25 árum síðan þegar kínversk stjórnvöld bældu niður friðsamleg mótmæli á mjög svo hrottafenginn hátt. Í Hong Kong þarf þó aðeins að leita í nokkrar … Continue reading »

Hvar eru Feneyjar norðursins?
Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar

Ódýrara verður varla að heimsækja Kína

Ódýrara verður varla að heimsækja Kína

Ef þú ættir að skjóta á hvað algengt meðalverð væri á mann í tíu daga ferð til Kína með innlendum ferðaskrifstofum hvað myndir þú giska á? 400 þúsund? 600 þúsund? Hærra? Þú værir líklega nærri lagi einhvers staðar á ofangreindu bili en Kínaferðir héðan kosta hjón eða par oft ekki mikið undir einni milljón króna … Continue reading »