Á helgum stað á Indlandi kynlífsstellingar í hundraðavís

Á helgum stað á Indlandi kynlífsstellingar í hundraðavís

Á sama tíma og hér var kristni troðið með valdi ofan í lýðinn árið 1000 voru herrar hinu megin á hnettinum uppteknir við aðra iðju. Að byggja hin reisulegustu hof og musteri og sum þeirra skreytt á vægast sagt svæsinn hátt. Hér er verið að vísa til hinna stórmerkilegu mustera hindúa sem saman kallast Khajuraho … Continue reading »