Róleg með ruglið hjá Gaman ferðum

Róleg með ruglið hjá Gaman ferðum

„Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ Svo hljóðar inngangur fréttar á Vísi um ferðir til Frakklands næsta sumarið á EM  2016 þar sem íslenska landsliðið etur kappi við Portúgal, Ungverjaland og Austurríki í riðlakeppninni. Þar … Continue reading »