Saga frá Tanzaníu sem allir ættu að heyra

Fararheill minnist þess ekki að einn stafur hafi komist í íslenska fjölmiðla varðandi mikla baráttu Maasai-fólks í Tanzaníu um 20 ára skeið. Baráttu sem lauk nýverið með langþráðum og merkilegum sigri. Það veit fólk sem ferðast hefur um Kenía eða Tanzaníu að fyrir utan frægra þjóðgarða landanna með hinum glæsilegu villtu dýrum er eitt umfram … Continue reading »

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Vinsælustu þjóðgarðar í austurhluta Afríku og besti tíminn til heimsókna

Sértu með tvær appelsínur þá býrðu til appelsínusafa

Sértu með tvær appelsínur þá býrðu til appelsínusafa

Fararheill hefur löngum verið legið á hálsi fyrir að vera neikvæðari en Guðbjartur Jónsson í Sumarhúsum. Það má vera en við erum líka skjót til að lofa það sem lofs er vert og það á við um grein í Morgunblaðinu um íslenska konu sem reif sig upp frá Keflavík og lærði að þegar fólk hefur … Continue reading »

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá