Hátt er fallið. Sautjándi versti flugvöllur Evrópu finnst í Keflavík

Hátt er fallið. Sautjándi versti flugvöllur Evrópu finnst í Keflavík

Úfff! Aðeins örfá ár síðan Ísavía eyddi tugmilljónum króna til að auglýsa að Leifsstöð hefði nú hlotið verðlaun sem einhver allra besti flugvöllur heims meðal minni flugvalla. Þær auglýsingar birtast ekki lengur og fyrir því góð ástæða 😉 Eflaust margir þarna úti sem muna eftir feitri auglýsingaherferð Leifsstöðvar hér fyrir örfáum árum síðan þar sem … Continue reading »

Hjá Ísavía þarf fólk að girða sig duglega í brók

Hjá Ísavía þarf fólk að girða sig duglega í brók

„Við vinnum saman að því að vera hluti af góðu ferðalagi innanlands sem utan.” Svo segir í stefnuyfirlýsingu ríkisfyrirtækisins Ísavía. Ekki liggur þó ljóst fyrir hvernig farþegar um flugvelli landsins geta unnið að því með Ísavía að bæta ferðalög innanlands sem utan. Kannski með því að fá sér kaffibolla með þúsund prósent álagningu eða sitja … Continue reading »

Örlar á þjónustu hjá Isavía en betur má ef duga skal

Örlar á þjónustu hjá Isavía en betur má ef duga skal

Hin hálfopinbera stofnun Isavía hefur lengi vel ekki komist í fréttir nema af miður góðum sökum: forstjórinn lætur borga undir rassinn á sér og konunni, eldra starfsfólki gefinn fingur og spark, leynimakk vegna útboða og ör fjölgun farþega sem allt setti á annan endann allt síðasta sumar. En eigi er allt svo með öllu illt. … Continue reading »

Keflavíkurflugvöllur úr Meistaradeildinni

Keflavíkurflugvöllur úr Meistaradeildinni

Hefur einhver þarna úti veitt því athygli að Isavía er hætt að auglýsa að Keflavíkurflugvöllur hafi verið valinn sá BESTI Í EVRÓPU? Einföld skýring á því. Hann er það ekki lengur. Töluverðum fjármunum hefur verið varið í kynningar og auglýsingar hér heima undanfarin þrjú ár af hálfu Isavía til að koma því nú að hjá … Continue reading »

Þess vegna er það besta mál að Björn Bjarna er sestur í helgan stein

Þess vegna er það besta mál að Björn Bjarna er sestur í helgan stein

„Brýnasta verkefni líðandi stundar í öryggismálum þjóðarinnar er að efla lög-, toll og öryggisgæslu á Keflavíkurflugvelli. Samhliða áætlunum um öra fjölgun farþega ber að gera heilstæða áætlun um öryggismálin og framkvæma hana – án öryggis er allt annað unnið fyrir gýg.“ Sjálfskipaður utanríkissérfræðingur Morgunblaðsins, Björn Bjarnason, viðrar skoðanir sínar um öryggismál á Keflavíkurflugvelli í grein … Continue reading »

Breytt og bætt Leifsstöð en ennþá okurbúlla

Breytt og bætt Leifsstöð en ennþá okurbúlla

Leifsstöð er ennþá okurbúlla. Almennt verðlag í flugstöðinni flokkast sem „fokdýrt“ samkvæmt meirihluta þeirra sem þátt tóku í skoðanakönnun Fararheill. Við hentum út þeirri spurningu til lesenda vorra fyrir tæpum tveimur vikum hvað þeim finndist almennt um verðlag í nýrri og endurbættri Leifsstöð. Sömu Leifsstöð og hefur eytt hundruð þúsunda í auglýsingar um eigin dásemdir … Continue reading »

Töluverðar tafir í Leifsstöð

Töluverðar tafir í Leifsstöð

Tafir á flugi frá Leifsstöð eru orðnar æði algengar. Fátt sýnir það betur en listi yfir brottfarir þennan daginn. Af 24 brottförum frá miðnætti til klukkan 9 í morgun voru 24 brottfarir á eftir áætlun. Þetta má glögglega sjá á skjáskotinu hér til hliðar en einnig má skoða vef Keflavíkurflugvallar. Þar virðist tíu til tuttugu … Continue reading »

Okurbúlla eða eðlilegt verð? Hvað finnst þér um verðlag í Leifsstöð?

Okurbúlla eða eðlilegt verð? Hvað finnst þér um verðlag í Leifsstöð?

Í maímánuði 2011 stóð Fararheill fyrir vefkönnun meðal lesenda sinna um álit þeirra á verðlagi almennt í Leifsstöð. Niðurstaðan þá kýrskýr en af 530 sem þátt tóku sögðu 74.9 prósent að Leifsstöð væri okurbúlla. Lesa má um það nánar hér en nú eru liðin nokkur ár, búið að breyta ýmsu í Leifsstöð og þar barasta … Continue reading »

Hvað ef flug tefst vegna verkfalla?

Hvað ef flug tefst vegna verkfalla?

Ritstjórn hefur fengið þrjár fyrirspurnir þennan daginn er varða réttindi ferðafólks við verkföll. Hluti starfsfólks Leifsstöðvar er í verkfalli vegna lágra launa sem hefur haft tafir í för með sér. Skemmst er frá að segja að verkföll opinberra starfsmanna eins og nú er í gangi skapa ekki grundvöll fyrir bótakröfum af neinu tagi. Það orsakast … Continue reading »

Aðeins meira um Leifsstöð

Aðeins meira um Leifsstöð

Vart hefur farið framhjá fróðleiksfúsu fólki að Fararheill gagnrýndi Leifsstöð og aðstæður þar harkalega fyrir skömmu. Þá helst að setja stækkun verslunarsvæðis í forgang þegar löngu er ljóst að stöðin er sprungin. Við hefðum fremur kosið lazyBoy á línuna en við fáum náttúrulega ekki allt sem við viljum. Ólíkt sumum öðrum sem við gagnrýnum fáum … Continue reading »

En af hverju að biðja okkur að mæta með þriggja tíma fyrirvara þá?

En af hverju að biðja okkur að mæta með þriggja tíma fyrirvara þá?

Sannleikanum verður hver sárreiðastur. Sem er líklega ástæða þess að Isavia sér enga ástæðu til að svara Fararheill vegna gagnrýni okkar á stjórnendur fyrirtækisins. En við tökum eftir að svör birtast hjá Davíð Oddsyni og félögum. Það kemur ekki á óvart. Mogginn ekki beint þekktur fyrir hárfína gagnrýni eða að sparka í pung stórra auglýsenda. … Continue reading »

Endalausir hálfvitar í Leifsstöð

Endalausir hálfvitar í Leifsstöð

Fólk sem hugsar lítið eða ekkert er óhætt að kalla hálfvita. Það á sannarlega við um stjórnendur Keflavíkurflugvallar sem ættu að sjá sóma sinn í að segja störfum sínum lausum. Nýlokið er mikilli auglýsingaherferð Leifsstöðvar þar sem stöðin dásamaði sjálfa sig út í eitt og lofaði aldeilis frábærum nýjungum fyrir ferðalanga sem þar þurfa að … Continue reading »

Flest á verri veg í Leifsstöð

Flest á verri veg í Leifsstöð

Það er sennilega kominn tími til að sparka í nokkra rassa í Leifsstöð. Þar hefur víst aldrei verið betra að eyða tíma sínum; betra pláss, flottari verslanir og meira vöruúrval samkvæmt viðamikilli auglýsingaherferð flugvallarins. En fátt af þessu stenst mjög vel skoðun. Það má heita með ólíkindum upphæðirnar sem Leifsstöð er að henda út í … Continue reading »