Vel varðveittar rómverskar rústir í Barcelona

Vel varðveittar rómverskar rústir í Barcelona

Ef vel er gáð má finna nánast hvað sem er í hinni indælu borg Barcelona. Meira að segja einhverjar heillegustu rómversku rústir sem fundist hafa á Spáni og þótt víðar væri leitað. Kannski er það sökum þess fjölda skemmtilegra staða sem hér eru sem hafa orðið til þess að tiltölulega lítið fer fyrir borgarminjasafni Barcelona. … Continue reading »

50 gráir skuggar Barcelóna

50 gráir skuggar Barcelóna

Fararheill biður þá sem vonuðust eftir svæsnum kynlífssögum frá Miðjarðahafinu afsökunar en hér er erindið að fjalla um dekkri skugga en gerast í klámheimum. Þar fremsta þá merkilegu staðreynd að enginn þeirra aðila sem bjóða og kynna ferðir til höfuðborgar Katalóníu finnst nokkur ástæða til að benda á að Barcelona er smáglæpahöfuðborg Evrópu. Undir liðinn … Continue reading »

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Þannig má virða fyrir sér í dag stórkostleg mannvirki á borð við Eiffel turninn, Sagrada kirkjuna og Hagia Sophia í smækkaðri mynd í görðum sem gefa Lególandi lítið eða ekkert eftir.

Í fótspor meistaranna í Katalóníu

Í fótspor meistaranna í Katalóníu

Enginn skortur er á forvitnilegum stöðum og eða hlutum að sjá og fræðast um í Barcelona og nágrenni. Borgin ein og sér þvílíkur lífsins suðupottur að forvitnir gætu ílengst um áraraðir og samt daglega fundið eitthvað nýtt og spennandi. En stundum vill gleymast að í Katalóníu héraði er ekki síður skemmtilegt að þvælast stefnulaust um … Continue reading »

Sjávarréttir í Barcelona? Hér eru þrír bestu staðirnir

Sjávarréttir í Barcelona? Hér eru þrír bestu staðirnir

Góðu heilli hefur Spánverjinn ekki hætt að hafa lyst á fersku góðmeti úr hafinu og þótt Miðjarðarhafið sé nú talið mengaðasta haf heims hefur það í engu breytt matarvenjum landsmanna. Þeir vilja sinn ferska fisk hvað sem tautar og raular og hefðbundnir veitingastaðir sem ekki bjóða upp á slíkt deyja drottni sínum hraðar en þú … Continue reading »

Freyðivínsgerð undir sólinni á Spáni

Freyðivínsgerð undir sólinni á Spáni

Lengi vel var það kallað kampavín fátæka fólksins en ekki lengur. Hið spænska freyðivín sem selt er sem Cava um heim allan nýtur vaxandi vinsælda á kostnað hins raunverulega kampavíns frá Frakklandi. Vilafranca del Penedes í Katalóníu er einn ákjósanlegur staður langi fólk aðeins út fyrir Barcelona eða frá ströndinni. Mynd Angela Llop Sömu sögu … Continue reading »
Viðburðarík verslunarnótt í Barselóna

Viðburðarík verslunarnótt í Barselóna

Heimamenn kalla þetta Verslunarnóttina, Barcelona Shopping Night, sem vitaskuld er hugsuð til að fá kaupglaða til að eyða fleiri seðlum í búðum en annars væri raunin. En það er samt skrambi viðburðarríkur atburður. Síðustu árin hefur Verslunarnóttin farið fram fyrsta fimmtudag í hverjum desembermánuði og einskorðast að mestu við verslanir í Passeig de Gràcia sem … Continue reading »

Hver var þessi Gaudí?

Hver var þessi Gaudí?

Verk hans tala sínu máli og milljónir heillast árlega af áræðni og stórhug manns sem ákvað að leggja í byggingu á borð við La Sagrada Familia kirkjuna og tók starfið svo alvarlega að hann svaf á byggingarstaðnum mánuðum saman.

Frjáls eins og fuglinn í Barselóna

Frjáls eins og fuglinn í Barselóna

Margt frábært er hægt að segja um hina katalónsku Barcelóna nema kannski að hún sé afslappandi. Það er hún einfaldlega ekki sökum mannfjölda, misyndismanna, bílaumferðar, hávaða og áreitni. En það er kannski ein leið til að lágmarka þessi stressandi áhrif á þvælingi hér. Með því að hjóla um borgina. Það kann að hljóma mótsagnakennt enda … Continue reading »

Æði merkilegt safn í Sitges

Æði merkilegt safn í Sitges

Eflaust vita margir þarna úti af borginni Sitges í Katalóníu en sú er í raun næsti bær við Barcelona og hefur lengi verið geysivinsæll áfangastaður og þá sérstaklega meðal samkynhneigðra sem hér eiga sína eigin afmörkuðu strönd meira að segja. Ein kæld bygging ef þú spyrð okkur. Casa Bacardi í Sitges. Borgin er ein sú allra … Continue reading »
Hvar finnst „óekta“ spænskur smábær?

Hvar finnst „óekta“ spænskur smábær?

Það er merkilegt árið 2019 hve ferðaskrifstofur landsins eru enn yfirborðskenndar og ómarktækar þegar kemur að kynningum á áfangastöðum sínum. Merkilegt sökum þess að fólk er ekki fífl og óþarfi að blása út og gengisfella fleiri tugi íslenskra lýsingarorða með að röfla innantóma steypu um stað og annan. Í engri annarri starfsemi væri hægt að … Continue reading »