Kastali Drakúla

Kastali Drakúla

Aumingja Drakúla. Karlgreyið aðeins einfaldur greifi í kastala sínum sem vart gerði flugu mein en stjaksetti mann og annan þegar svo lá á honum. Sökum rithöfundarins Bram Stoker er nafn Drakúla nú alþekkt um gervallan heim sem blóðdrekkandi vampíruleiðtogi.