Hin undarlega símaskrá á St.Croix í Karíbahafi

Hin undarlega símaskrá á St.Croix í Karíbahafi

Vissulega fáránlegt á sólríkri unaðseyju í Karíbahafinu að eyða tíma í að fletta upp í símaskrá eyjaskeggja. En það sem þar stendur gæti komið þér verulega á óvart. Hvað er svo merkilegt við símaskránna atarna? Sú staðreynd að svo virðist sem tæpur helmingur heimamanna beri dönsk eftirnöfn. Hér eru reiðinnar býsn af Pedersen, Christiansen, Madsen … Continue reading »

Aðeins meira um okrið hjá Úrval Útsýn

Aðeins meira um okrið hjá Úrval Útsýn

Ferðaskrifstofa svindlarans Pálma Haraldssonar, Úrval Útsýn, freistar nú ferðaþyrstra með fimm nátta ljúfri siglingu um karabíska hafið í nóvember næstkomandi á sérdeilis góðu verði eins og ferðaskrifstofan sjálf kemst að orði. En þar sem Fararheill er þúsund sinnum heiðarlegra batterí en ÚÚ finnst okkur nauðsynlegt að benda á að NÁKVÆMLEGA sömu ferð geta tveir einstaklingar … Continue reading »

Kafað við Kúbu

Kafað við Kúbu

Það er aðeins tímaspursmál áður en allar ferðatakmarkanir til Kúbu frá Bandaríkjunum detta dauðar niður hinsta sinni og þó fyrr hefði reyndar verið. En það mun þýða miklar breytingar á eynni og kannski ekki síður, og miður, hafinu kringum eynna. Kúba, ein allra eyja í Karíbahafinu, státar nefninlega af nánast ósnertum hafsbotni kringum landið. Það … Continue reading »

Helmingi lengri Kúbuferð á helmingi lægra verði

Helmingi lengri Kúbuferð á helmingi lægra verði

Byrjum á smá gestaþraut. Þú hefur annars vegar val um níu daga Kúbuferð með millilendingu og stoppi í Kanada fyrir 1.039.800 krónur á par. Hins vegar sextán daga Kúbuferð með millilendingu í Kaupmannahöfn fyrir 949.600 krónur á parið. Hvað velur þú? Ok, gefum aðeins fleiri vísbendingar. Í fyrri ferðinni er komið við í Varadero, Cienfuegos, Pinar … Continue reading »

Örfá orð um Aloe Vera

Örfá orð um Aloe Vera

Vitiborið fólk veit hversu kjánalegt það er að taka með sér kaffi á ferðalagi til Kólombíu. Færri vita að hið sama við um aloe vera sé fólk á leið til eyja karabíska hafsins. Vissulega kostar dolla af góðu aloe vera geli engin ósköp út í næstu verslun. En oftar en ekki eru viðbætt efni önnur … Continue reading »

Örfá atriði fyrir Kúbuferðina

Örfá atriði fyrir Kúbuferðina

Ferðaskrifstofur sem bjóða ferðir til Kúbu gera voðalega mikið af því að veita okkur upplýsingar um það sem við flest vitum um landið. Kúba er kommúnistaríki, tónlist og dans þar í miklum blóma og eldgamlir bandarískir bílar enn vinsælir á götum úti fyrir utan auðvitað fyrsta flokks strendurnar á Varadero. En hvað um allt þetta … Continue reading »

Bullandi áhugi á Kúbu hjá Kananum

Bullandi áhugi á Kúbu hjá Kananum

Hartnær 20 bandarísk flugfélög hafa nú formlega sótt um leyfi til áætlunarflugs milli Bandaríkjanna og Kúbu en ferðamálayfirvöld á eynni gera sér vonir um að trekkja allt að fimm milljón manns strax á næsta ári. Fleiri flugfélög hafa sótt um flugleyfi milli Bandaríkjanna og Kúbu en búist var við. Mynd Bud Ellison Eins og Fararheill … Continue reading »
Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ferðaskrifstofur draga ekkert úr lýsingarorðaflaumnum þegar skemmtisiglingar um karabíska eru á dagskránni og skipafélögin ekki heldur. Allt er fyrirtak, einstakt og rómantískt og brosið fer ekki af vörum fólks eftir slíkar ferðir. En stór partur af siglingu um þetta svæði er stopp í þeim löndum sem hér eru. Fyrir marga er það megin aðdráttaraflið; að … Continue reading »