Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Það er varla fréttnæmt lengur þegar lönd eða staðir ákveða að leyfa sölu kannabis til Jóns og Gullu Almúgafólks. Þeim fjölgar jú hægt og bítandi alls staðar. Og nú hefur „sjöunda“ stærsta ríki heims slegist í þann hóp eins og það leggur sig. Ríki er reyndar ofmælt í þessu tilviki því Kalifornía er ekki þjóðríki … Continue reading »

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Má bjóða þér jónu með morgunmatnum?

Kaffi, te eða djús er nú svona hefðbundinn pakki með morgunverði á hótelum og gistihúsum um heim allan. En ekki á einum stað í Denver í Kolóradó. Allir hafa sennilega heyrt talað um „bed & breakfast“ eða rúm og morgunverður eins og ódýrari gistihús í veröldinni auglýsa sig gjarnan. Færri hafa heyrt um bud & … Continue reading »

Fíkniefni að heilla?

Fíkniefni að heilla?

Hvort sem mönnum líkar betur eða verr eru fíkniefni mjög eftirsótt í flestum löndum heims og svo mjög reyndar að þeim fjölgar ört ríkisstjórnunum sem leyfa vægari slík efni.  Eðlilega gætu sumir sagt enda fræðingar almennt sammála um að hálfrar aldar barátta löggæslu gegn slíku hefur lítinn sem engan árangur borið. Jafnvel þó strangt til … Continue reading »

Írar afglæpavæða fíkniefni

Írar afglæpavæða fíkniefni

Það líður brátt að því að þeir sem vilja njóta góðrar jónu í góðum félagsskap geta gert það aldeilis óhræddir á Írlandi. Þetta tilkynntu stjórnvöld í landinu fyrir stuttu. Áfram verður glæpsamlegt að græða á fíkniefnum með einum eða öðrum hætti en notendur eiga að gera verið í friði með lítið magn efna. Það gildir … Continue reading »

Kannabis apres ski þykir móðins í Denver

Kannabis apres ski þykir móðins í Denver

Hvernig hljómar að taka inn alla áhugaverðustu staðinu í Denver og nágrenni og bræla jónu eða tvær í rólegheitum svona rétt á meðan ekið er milli staða? Það er einmitt það sem þú færð þegar pantaður er túr með einhverju þeirra tæplega 70 nýju ferðaþjónustufyrirtækja í Coloradofylki í Bandaríkjunum. Öll þeirra snúast um kannabistúrisma. Það … Continue reading »

Jóna í Denver

Jóna í Denver

Það er ekki lítið sem lögleiðing kannabisefna er að gera á skömmum tíma fyrir Colorado fylki í Bandaríkjunum. Fyrsta mánuðinn sem leyfilegt var að selja og kaupa kannabis úti í næstu verslun jókst ferðamannafjöldi til fylkisins um 30 prósent. Frá þessu greinir stærsta dagblað fylkisins, Denver Post, en frá og með síðustu áramótum getur hver … Continue reading »