Svo þig langaði alltaf að skoða Kanada í þaula fyrir lítið

Svo þig langaði alltaf að skoða Kanada í þaula fyrir lítið

Við hér elskum Kanada og erum líklega ekki ein um það. Hreint dásamlegt að þvælast um landið en gallinn auðvitað sá að það er allt of stórt og víðfeðmt til að skoða og sjá allt sem merkilegt telst. Eða hvað? Jú, það verður að viðurkennast að það er fjári erfitt að flakka um Kanada þvert … Continue reading »

Frá Edmonton til Winnipeg

Frá Edmonton til Winnipeg

Icelandair býður upp á áætlunarflug til Edmonton í Alberta fylki í Kanada en það er ekki svo ýkja fjarri frægum Íslendingaslóðum á Nýja Íslandi. En er fýsilegt að fljúga til Edmonton til að komast til Winnipeg? Óvitlaust er að nota Edmonton sem byrjunarstað á ferðalagi til Nýja Íslands en það er tímafrekt. Mynd Aj Batac … Continue reading »
Lélegustu ferðaráð heims

Lélegustu ferðaráð heims

Það er enginn skortur á fólki með heilræði þegar að ferðalögum kemur og allra síst nú þegar ráðleggingar finnast á fleiri þúsund ferðavefum á heimsvísu um hvert einasta krummaskuð á plánetunni. En sumar ráðleggingar eru mun síðri en aðrar. Við rákumst á nokkur slík gullkorn á vafri um vefinn nýlega og ekki laust við brosviprur … Continue reading »

Besta hugsanlega dagsferðin frá Edmonton

Besta hugsanlega dagsferðin frá Edmonton

Ekki allir gera sér grein fyrir að frá borginni Edmonton í Alberta-fylki í Kanada er ekki ýkja langt til eins fallegasta staðar Norður Ameríku. Staðar sem prýtt hefur ljósmyndir á mörgum íslenskum heimilum um áratugi. Sá staður er Banff þjóðgarðurinn í kanadísku Klettafjöllunum en náttúrufegurðin hér er vægast sagt ótrúleg. Það gildir hvort sem er … Continue reading »

Oggupons fyrirhöfn sparar þér fúlgur á bílaleigu í Kanada

Oggupons fyrirhöfn sparar þér fúlgur á bílaleigu í Kanada

Það er líka hægt að spara ágætar fúlgur á bílaleigu í Kanada líkt og í Bandaríkjunum ef fólk hefur oggupons fyrir. Fararheill hefur oft og ítrekað fyrir fólki á leið til Bandaríkjanna að láta bílaleigur á flugvöllum alveg eiga sig. Leigja frekar frá litlum og óþekktum leigum sem finnast inni í borgunum sjálfum og bjóða … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Topp tíu að sjá og gera í Montreal

Skammt stórra högga milli í ferðabransanum. Nú komast Íslendingar beinustu leið til kanadísku borgarinnar Montreal í Quebec-fylki með báðum íslensku flugfélögunum. En hvað er spennandi að sjá eða gera þar? Montreal er afar frábrugðin öðrum vinsælum áfangastöðum í Kanada eins og Vancouver, Toronto eða Edmonton að hér er það franska en ekki enska sem er … Continue reading »
Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Það fyrsta sem fólk sem ætlar að heimsækja West Edmonton Mall þarf að gera áður en lagt er í hann er að taka frá næsta sólarhringinn eða svo. Ella þarf fólk að koma aftur og aftur og aftur og aftur. Löngum var mikið spenna meðal Íslendinga á leið til Minneapolis og spennan snérist nánast alfarið … Continue reading »

Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Fín skíðasvæði nálægt Toronto og Montreal í Kanada

Skíðaunnendum íslenskum hættir oft til þess þegar bóka skal næstu ferð í brekkurnar að líta um of til austurs. En með snarlækkandi fargjöldum til borga á borð við Toronto og Montreal opnast þar leiðir á fjandi fín skíðasvæði þar líka. Samkeppni er í fluginu til beggja ofangreindra borga þessi dægrin og eðli máls samkvæmt hafa … Continue reading »

Verslunarferð á döfinni? Ekki gleyma Kanada

Verslunarferð á döfinni? Ekki gleyma Kanada

Þeir eru ófáir verslunarglaðir Íslendingarnir sem hugsað hafa sér gott til glóðar nú þegar íslenska krónan styrkist jafnt og þétt meðan til dæmis breska pundið þjáist af bullandi niðurgangi. En það eru fleiri staðir en Bretland sem fólk ætti að hafa í huga. Víst hefur Brexit þeirra Breta, útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, haft gríðarleg áhrif … Continue reading »