Verslunarferð á döfinni? Ekki gleyma Kanada

Verslunarferð á döfinni? Ekki gleyma Kanada

Þeir eru ófáir verslunarglaðir Íslendingarnir sem hugsað hafa sér gott til glóðar nú þegar íslenska krónan styrkist jafnt og þétt meðan til dæmis breska pundið þjáist af bullandi niðurgangi. En það eru fleiri staðir en Bretland sem fólk ætti að hafa í huga. Víst hefur Brexit þeirra Breta, útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, haft gríðarleg áhrif … Continue reading »

Svo þig vantar smá spark í rassinn

Svo þig vantar smá spark í rassinn

Að frátöldum Geirmundi Valtýssyni sem aldrei hefur farið lengra út fyrir landsteina en til Vestmannaeyja höfum við hin sennilega flest lyst og vilja til að spássera sem allra mest erlendis. En jafnvel þó ferðaþorsti sé til staðar þurfum við stundum smá spark í rassinn til að slökkva á níundu þáttaröð af einhverju eiturspennandi sjónvarpsefni, taka … Continue reading »

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Í Toronto er besta útsýnið úr Kanó

Það hljómar undarlega að besta útsýn yfir stórborg sé úr kanó. En kannski ekki þegar kanó er veitingastaður en ekki bátur. Kanó, Canoe á frummálinu, er veitingastaður í dýrari kantinum á efstu hæð háhýsis sem kennt er við Toronto Dominion Bank og allir þekkja í borginni. Fyrir utan matinn sem fær fínustu dóma í helstu … Continue reading »

Kanada að heilla? Ekki gleyma Air Canada

Kanada að heilla? Ekki gleyma Air Canada

Íslandið er funheitt þrátt fyrir kvíðastunur ferðaþjónustuaðila sem vilja ekki greiða jafn háa skatta og öll önnur fyrirtæki í landinu. Nú hefur vænn biti bæst í samkeppnina til stærstu borga Kanada: Air Canada. Húrrahrópin í fyrirsögnina taka aðeins til aukinnar samkeppni per se en það er þó því miður svo samkvæmt úttektum okkar hér að … Continue reading »

Hinn raunverulegi kofi Tómasar frænda skammt frá Dresden

Hinn raunverulegi kofi Tómasar frænda skammt frá Dresden

Það allra dásamlegasta við ferðalög er að koma á slóðir sem fólk hefur á einhvern máta kynnst í fyrndinni og löngu skapað sér mynd af  í huganum. Svo var um ritstjórn Fararheill þegar Kofi Tómasar frænda var heimsóttur á ferð um Kanada. Strangt til tekið er þetta ekki sá kofi Tómasar frænda sem rithöfundurinn Harriet … Continue reading »

Þegar nafnið segir allt sem segja þarf
Hvað kosta svo hlutirnir í Edmonton?

Hvað kosta svo hlutirnir í Edmonton?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Aldrei ódýrara að heimsækja þjóðgarða og merkileg söfn í Kanada

Aldrei ódýrara að heimsækja þjóðgarða og merkileg söfn í Kanada

Líklega skipta 20 til 30 þúsund krónur á haus engu meginmáli til eða frá ef ætlunin er að heimsækja Kanada og njóta þess allra besta sem það mikla land hefur upp á að bjóða. En sé heil fjölskylda á ferð fara vel rúmar hundrað þúsund krónur að telja í veski flestra. Með fullri virðingu fyrir ágætum … Continue reading »