Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Auðvitað er það toppurinn fyrir smáfólkið að heimsækja Disneyworld. Hver yrði ekki uppnumin af því að hitta Mikka, Mínu, Andrés, Guffa eða Plútó og það í eigin persónu!!! Walt Disney fyrirtækið, sem á og rekur Disneyworld á heimsvísu, mokar inn seðlum hraðar en hægt er að framleiða skóflur til mokstursins. Stjórnendur synda í seðlum og … Continue reading »

Berkeley heimsóknar virði
Þetta eru alvöru þrekraunir

Þetta eru alvöru þrekraunir

Keppendur ná á köflum yfir hundrað kílómetra hraða og næsta augnabliki missa þeir fótanna og þá ræður guð og lukkan hvað um þá verður

Bestu nektarstrendur heims
Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Jafnvel þó að ljósið við enda ganganna sé aðeins hraðlest að aka yfir okkur þá er okkur flestum í blóð borið að brosa tiltölulega auðveldlega

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Ódýrt flug til San Francisco af skornum skammti hjá Wow Air

Gleðidagur fyrir ferðaþyrsta Íslendinga. Wow Air hefur hafið sölu á farmiðum til Los Angeles og San Francisco í Bandaríkjunum en flug til beggja staða hefst næsta sumar. Lægsta verð út 19.999 krónur án farangurs. Flottur prís en nokkuð blekkjandi líka. Flug á því verði er mjög af skornum skammti á vef Wow Air. Aðeins er … Continue reading »

Golden Gate tekur breytingum

Golden Gate tekur breytingum

Golden Gate brúin í San Francisco er án alls efa uppi með Hollywood skiltinu sem allra þekktasta kennileyti Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Brúin mikilfenglega sem um tíma var lengsta hengibrú heims hefur komið fyrir í óteljandi kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og stundum leikið aðalhlutverkið líka. Golden Gate, sem þýðir Gullna hliðið fyrir þá sem ekki eru sleipir í … Continue reading »