Bónus og Krónan fyrirmyndin til San Francisco

Bónus og Krónan fyrirmyndin til San Francisco

Ófáir á samfélagsmiðlum hafa gegnum tíðina hlegið að svokallaðri samkeppni milli verslana Krónunnar annars vegar og Bónuss hins vegar. „Samkeppni“ sem helgast af því að annar aðilinn er alltaf krónu dýrari en hinn og þar við situr. Sama virðist uppi á teningnum hjá Wow Air og Icelandair til San Francisco. Sem kunnugt er ætlar Icelandair … Continue reading »

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Ný ástæða til að skreppa til Kaliforníu á næstunni

Það er varla fréttnæmt lengur þegar lönd eða staðir ákveða að leyfa sölu kannabis til Jóns og Gullu Almúgafólks. Þeim fjölgar jú hægt og bítandi alls staðar. Og nú hefur „sjöunda“ stærsta ríki heims slegist í þann hóp eins og það leggur sig. Ríki er reyndar ofmælt í þessu tilviki því Kalifornía er ekki þjóðríki … Continue reading »

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Ein assgoti góð ástæða til að fara aldrei í Disneyworld

Auðvitað er það toppurinn fyrir smáfólkið að heimsækja Disneyworld. Hver yrði ekki uppnumin af því að hitta Mikka, Mínu, Andrés, Guffa eða Plútó og það í eigin persónu!!! Walt Disney fyrirtækið, sem á og rekur Disneyworld á heimsvísu, mokar inn seðlum hraðar en hægt er að framleiða skóflur til mokstursins. Stjórnendur synda í seðlum og … Continue reading »

Berkeley heimsóknar virði
Þetta eru alvöru þrekraunir

Þetta eru alvöru þrekraunir

Keppendur ná á köflum yfir hundrað kílómetra hraða og næsta augnabliki missa þeir fótanna og þá ræður guð og lukkan hvað um þá verður

Bestu nektarstrendur heims
Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Ferðakynningar sem koma brosi á vör

Jafnvel þó að ljósið við enda ganganna sé aðeins hraðlest að aka yfir okkur þá er okkur flestum í blóð borið að brosa tiltölulega auðveldlega