Hvers vegna þessi tvö kaffihús eru þau frægustu í París

Hvers vegna þessi tvö kaffihús eru þau frægustu í París

Efalítið eru þeir margir Íslendingarnir sem eiga skáldsögu eða tvær hálfskrifaðar og rykfallnar ofan í skúffu eftir ítrekaðar tilraunir til að komast á blað. Skáldagáfan ekki allra en stundum þarf aðeins að breyta um umhverfi til að öll púslin falli á sinn stað við skriftir. Þá gæti París verið málið og þá sérstaklega stopp á … Continue reading »