Að vera boðið í kaffi í Eþíópíu er töluvert meira en að segja það

Að vera boðið í kaffi í Eþíópíu er töluvert meira en að segja það

Segafredo, Illy, Danesi og Lavazza. Þrátt fyrir fjöldaframleiðslu verður kaffi ekkert mikið ljúffengara en sé það ítalskt og þá allra helst ef merkið er þekkt um víða veröld og bollinn kostar formúgu. Eða hvað? Það hélt einn kaffiþyrstur einstaklingur úr ritstjórn lengi vel og gerði sér sérstakt far um að stúta bollum eingöngu á stöðum … Continue reading »