Þess vegna var bara ágætt að losna við Iceland Express

Að mati Fararheill er barasta jákvætt að fyrirtæki sem hundsar viðskiptavini sína sem verða fyrir tjóni vegna tafa eða seinkana og gengur svo langt að kalla suma þeirra lygara, en þó ekki með þeim orðum, skuli verið fokið út í hafsauga

Iceland Express tapar öllum kærumálum

Flugfélagið Iceland Express hefur ekki unnið eitt einasta kærumál sem farþegar þess hafa höfðað og tekið hefur verið fyrir af kærunefnd Flugmálastjórnar á þessu ári. Hafa þegar fallið álit í 29 úrskurðarmálum það sem af er árs og hefur flugfélag Pálma Haraldssonar verið dæmt til greiðslu skaðabóta í öllum 24 tilfellunum sem snúa að því … Continue reading »