Kannski besta tækifærið til að hitta Tiger Woods í eigin persónu

Kannski besta tækifærið til að hitta Tiger Woods í eigin persónu

Það er fátt sem kveikir meira í áhugakylfingum, ungum sem öldnum, en að fá tækifæri til að sjá Tiger Woods berum augum. Auðvitað hægt að greiða morð fjár til að fylgjast með stórmóti í golfi en sumum nægir líka að setjast inn á tiltekinn veitingastað í Flórída og vona það besta. Kannski fáir nema harðkjarna … Continue reading »