Rauðahafið verður Dauðahafið

Rauðahafið verður Dauðahafið

Ææææ. Ísraelar og Jórdanir eru nú að súpa seyðið af því að stela hverjum dropa af ferskvatni sem um ár á svæðinu flæðir. Fórnarlambið er hið einstaka Dauðahaf hvers vatnsborð hefur lækkað um 35 metra á 20 árum. Það er þó auðleysanlegt. Gestir við Dauðahafið fræga, sem er saltasta vatn heims, mega eiga von á … Continue reading »

Jórdanía eins og hún leggur sig á ljúfu verði

Jórdanía eins og hún leggur sig á ljúfu verði

Jórdanía er alla jafna ekki á topplistum ferðafólks norður í ballarhafi en þó ávallt viss hópur sem þykir hið framandlega vera spennandi og eftirsóknarvert. Þeir hinir sömu geta nú þvælst um hina dásamlegu Jórdaníu í viku og séð allt það helsta um leið fyrir lágmarksverð. Ferðaskrifstofan Broadway Travel í Bretlandi er að bjóða vikuferðir til … Continue reading »

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá