Vara við hryðjuverkum á jólamörkuðum Evrópu

Vara við hryðjuverkum á jólamörkuðum Evrópu

Bandaríska innanríkisráðuneytið hefur varað þegna landsins við að sækja jólamarkaði í Evrópu þessa vertíðina. Ástæðan sögð sterkar líkur á að hryðjuverkamenn láti til skarar skríða. Það var svo sem eftir öðru að misyndismenn sæu þar tækifæri og þarf engan að undra. Næsta vonlaust er að vakta tugþúsundir gesta sem njóta jólagleði á vinsælustu mörkuðum Evrópu. … Continue reading »

Jólamarkaðir örlítið minna spennandi þetta árið

Jólamarkaðir örlítið minna spennandi þetta árið

Ritstjórn Fararheill hefur fengið töluverðan fjölda bréfa með óskum um aðstoð við að heimsækja góða jólamarkaði á verði sem fær fólk ekki til að gapa af angist. Það höfum við gert með glöðu geði. En nú fellur skuggi á allt saman. Við þekkjum alla þessa frægu jólamarkaði í Vín, Prag, Köln og Strassborg. Stórkostlegar borgir … Continue reading »

Besta jólastemmningin í Svíþjóð finnst í Skansinum

Besta jólastemmningin í Svíþjóð finnst í Skansinum

Þó ekki fari sænskir jólamarkaðir á pall með þeim frægustu í Evrópu þarf ekki mikið að hafa fyrir að komast í hátíðarstemmningu í helstu borgum þar. Sérstaklega er það einfalt í Stokkhólmi. Svíar eru engir eftirbátar annarra þegar kemur að því að skapa ljúfa stemmningu fyrir jólin þó svo jólamarkaðir þeirra séu töluvert minni en … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »
Jólamarkaðir eins og viskí; því eldri því betri

Jólamarkaðir eins og viskí; því eldri því betri

Vart er blaði eða tímariti flett þessa dagana án þess að finna flott myndskreyttar greinar um heillandi og spennandi jólamarkaði eftir einhverja krakka á lágmarkslaunum sem aldrei hafa farið á erlenda jólamarkaði. Þar er gjarnan hent fram þýðingu á erlendum greinum um vinsæla markaði og yfirleitt alltaf í Evrópu þó jólamarkaði megi finna í einhverju … Continue reading »