Í Berlín varla þverfótað fyrir jólamörkuðum

Í Berlín varla þverfótað fyrir jólamörkuðum

Um síðustu aldamót fundust sjö mismunandi jólamarkaðir í Berlínarborg. Fyrir þessi jólin finnast í borginni hátt í 50 slíkir. Þetta vitum við vegna þess að við heimsóttum alla jólamarkaði Berlínar árið 2000 og nú má lesa í dagblaðinu Berliner Zeitung að heildarfjöldinn þetta árið muni slefi yfir 50 talsins og vel yfir eitt hundrað séu … Continue reading »

Hvar finnast jólamarkaðir London?

Hvar finnast jólamarkaðir London?

Borgarferð til London á döfinni í nóvember eða desember? Þjóðráð þá að eyða stundarkorni af tíma þínum og taka inn jólastemmningu annars staðar en í verslunargötunum.  Jóla- eða aðventumarkaðir eiga sér ekki mjög langa sögu í London ólíkt því sem gerist sunnar í álfunni þar sem slíkir markaðir hafa sumir hverjir verið haldnir áratugum saman. … Continue reading »

Jólamarkaðir örlítið minna spennandi þetta árið

Jólamarkaðir örlítið minna spennandi þetta árið

Ritstjórn Fararheill hefur fengið töluverðan fjölda bréfa með óskum um aðstoð við að heimsækja góða jólamarkaði á verði sem fær fólk ekki til að gapa af angist. Það höfum við gert með glöðu geði. En nú fellur skuggi á allt saman. Við þekkjum alla þessa frægu jólamarkaði í Vín, Prag, Köln og Strassborg. Stórkostlegar borgir … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »
Jólaferð til Prag fyrir skid og ingenting

Jólaferð til Prag fyrir skid og ingenting

Jólamarkaðsfræðingar heimsins eru ár eftir ár sammála að jólamarkaðir í hinni fallegu Prag séu oftar en ekki fremstir jafningja og það ekki lítil meðmæli enda rífandi samkeppni. Nú getum við orðið okkur út um stutta en sérdeilis fína og ódýra ferð á besta tíma. Breska ferðaskrifstofan Travel Interaction er með tilboð þessa stundina á þriggja … Continue reading »

Jólamarkaðir eins og viskí; því eldri því betri

Jólamarkaðir eins og viskí; því eldri því betri

Vart er blaði eða tímariti flett þessa dagana án þess að finna flott myndskreyttar greinar um heillandi og spennandi jólamarkaði eftir einhverja krakka á lágmarkslaunum sem aldrei hafa farið á erlenda jólamarkaði. Þar er gjarnan hent fram þýðingu á erlendum greinum um vinsæla markaði og yfirleitt alltaf í Evrópu þó jólamarkaði megi finna í einhverju … Continue reading »

Bestu jólamarkaðir?

Bestu jólamarkaðir?

Vart er íslenskum vef eða tímariti nú flettandi án þess að rekast á heljarmiklar greinar um mestu og bestu jólamarkaði heims. Svokölluð lífstílsrit fylla dálka sína af slíku efni en Fararheill fær hvergi séð að fólkið sem skrifað hefur hafi sannarlega sjálft prófað svo marga að það geti fullyrt eitt né neitt um slíkt. Okkur … Continue reading »

Dýr er fararstjórinn allur

Dýr er fararstjórinn allur

Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn auglýsir nú sérstaka þriggja nátta aðventuferð til Berlínar í desembermánuði. Sem er vel því Berlín í desember er jafn frábær og hún er aðra mánuði og jafnvel lítið eitt betri. En mikil ósköp er fararstjórn dýr í þeirri ferð. Ferðin, 5. – 8. desember miðast við flug með Icelandair, íslenskri fararstjórn og … Continue reading »