Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél

Hvernig á ekki að ganga um borð í flugvél

Þeir þekkja þetta orðið vel sem fljúga oft með lággjaldaflugfélögum. Baráttan um besta sætið þegar tilkynning kemur um að ganga megi um borð. Reyndar eru sífellt stífari reglur þegar ganga skal um borð ekki lengur takmarkað við þessi ódýru flugfélög. Mörg þau stærri sjá ofsjónum yfir góðu gengi lággjaldaflugfélaga og ekki síður stórtap á því … Continue reading »

Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Það finnst varla það krummaskuðs-flugfélag sem ekki er að troða aukagjöldum ofan á flugfargjöldin eins og rjóma á köku og glotta í leiðinni. Aukagjöld eru jú til fyrir nánast allt nema anda og pissa í klósett hjá flestum flugfélögum þessi dægrin. Því yndislegra að fregna að hið ágæta flugfélag JetBlue í Bandaríkjunum ætlar að synda … Continue reading »

Jákvætt skref hjá Icelandair

Jákvætt skref hjá Icelandair

Icelandair hefur ákveðið að auka enn frekar samstarf sitt við bandaríska flugfélagið JetBlue sem gæti nýst landanum hér á klaka í framtíðinni. JetBlue er að mati Fararheill besta flugfélagið vestanhafs. Flugfélögin tvö hafa reyndar verið í samkrulli frá árinu 2011 en reyndar lítið sem ekkert farið fyrir því hérlendis. Eftirleiðis, gangi allt eftir, verður tengiflug … Continue reading »