Neibbs! Japan ekki að bjóða helmings endurgreiðslu vegna ferðalaga í landinu

Neibbs! Japan ekki að bjóða helmings endurgreiðslu vegna ferðalaga í landinu

Sú saga fór á flug í allmörgum erlendum fjölmiðlum í gær að japönsk stjórnvöld ætluðu sér að endugreiða helming alls kostnaðar ferðamanna í landinu næstu mánuðina. Fréttin vakti eðlilega mikinn áhuga en það sem virðist of gott til að vera satt… Ekki lítið gott tilboð. Helmingur alls kostnaðar ferðamanna endurgreiddur umorðalaust við brottför í Japan. … Continue reading »

Pjöllur og tippalingar – Í Japan er nekt skylda ef þú ætlar í heita náttúrulaug

Pjöllur og tippalingar – Í Japan er nekt skylda ef þú ætlar í heita náttúrulaug

Fyrir tveimur árum síðan var ein úr ritstjórn rekin upp úr heitri náttúrulaug í Landmannalaugum með skít og skömm eftir að hafa álpast í laugina nakin eins og þegar viðkomandi kom í heiminn. Eftir reiðilestur frá (erlendum) starfsmönnum svæðisins hélt viðkomandi sína leið aldeilis gáttuð. Það er illu heilli hvergi lengur í lagi að baða … Continue reading »

Svo þarna liggur þá Jesú Kristur

Svo þarna liggur þá Jesú Kristur

Einhver gæti haldið að til að finna dánarstað hins heilaga Jesú Krists þurfi að grafa upp Ísrael eins og það leggur sig eða mögulega fjöll og firnindi í Tyrklandi. Það er regin misskilningur. Karlanginn liggur hinstu hvílu í bænum Shingo í Japan. Nú verða einhverjir lesendur vorir eldrauðir í andliti og blóta okkur í sand … Continue reading »

Hvernig er svo Tókýó? Svona :)

Hvernig er svo Tókýó? Svona :)

Þar sannast hið fornkveðna. Það má skrifa þúsund greinar um japönsku borgina Tókýó en það segir fólki samt aðeins brot af því sem myndir segja. Hinn stórkostlegi vídeólistamaður Rob Whitworth er mættur með enn eitt myndbandið af enn einni borg heimsins. Að þessu sinni Tókýó í Japan og sem fyrr bregst honum ekki bogalistin. Við … Continue reading »

Frá Spáni er komist fram og aftur til Japan fyrir 50 kallinn :)

Frá Spáni er komist fram og aftur til Japan fyrir 50 kallinn :)

Fimmtíu þúsund krónur fram og aftur til Japan frá Evrópu er súperprímagóður díll á öllum tungumálum. Það er einmitt það sem er í boði þessi dægin frá fjölmörgum borgum Spánar. Ahhhh. Ekkert athugavert við Japan eða Japani og ferð þangað skilur eftir minningar fram á dánardægur. Túr fram og aftur til lands hinnar rísandi sólar … Continue reading »

Lélegustu ferðaráð heims

Lélegustu ferðaráð heims

Það er enginn skortur á fólki með heilræði þegar að ferðalögum kemur og allra síst nú þegar ráðleggingar finnast á fleiri þúsund ferðavefum á heimsvísu um hvert einasta krummaskuð á plánetunni. En sumar ráðleggingar eru mun síðri en aðrar. Við rákumst á nokkur slík gullkorn á vafri um vefinn nýlega og ekki laust við brosviprur … Continue reading »

Vafalítið ein fallegasta eyja jarðar

Vafalítið ein fallegasta eyja jarðar

Það er ekkert ýkja auðvelt að finna hana. Ekki einu sinni gegnum Google Earth eða Google Maps. En þegar hún finnst reka margir upp stór augu. Hún heiti Aogashima, tilheyrir Japan, en stendur þó ein og nokkuð yfirgefin úti í ballarhafi 360 kílómetra frá Tókíó og tæplega 70 kílómetrum frá næsta byggða bóli sem einnig … Continue reading »

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Shanghæ og Peking í Kína, Kobe, Kyoto, Shimizu og Tókýó í Japan plús átta daga sigling með einu flottasta skemmtiferðaskipi heims í káetu með svölum og allt áfengi frítt um borð. Hljómar spennandi fyrir alla Íslendinga nema kannski Þórarinn Tyrfingsson og tvo, þrjá aðra. Jamm og við gleymum að nefna að innifalið í þessu verði … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Dýrustu borgir heims í Noregi og Sviss

Norðmenn áttu hvorki fleiri né færri en fjórar af tíu dýrustu borgum heims í byrjun þessa árs