Lélegustu ferðaráð heims

Lélegustu ferðaráð heims

Það er enginn skortur á fólki með heilræði þegar að ferðalögum kemur og allra síst nú þegar ráðleggingar finnast á fleiri þúsund ferðavefum á heimsvísu um hvert einasta krummaskuð á plánetunni. En sumar ráðleggingar eru mun síðri en aðrar. Við rákumst á nokkur slík gullkorn á vafri um vefinn nýlega og ekki laust við brosviprur … Continue reading »

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Fimmtán daga túr um Kína og Japan, lúxussigling með svölum og allt áfengi frítt fyrir 350 kall á kjaft

Shanghæ og Peking í Kína, Kobe, Kyoto, Shimizu og Tókýó í Japan plús átta daga sigling með einu flottasta skemmtiferðaskipi heims í káetu með svölum og allt áfengi frítt um borð. Hljómar spennandi fyrir alla Íslendinga nema kannski Þórarinn Tyrfingsson og tvo, þrjá aðra. Jamm og við gleymum að nefna að innifalið í þessu verði … Continue reading »

Vafalítið ein fallegasta eyja jarðar

Vafalítið ein fallegasta eyja jarðar

Það er ekkert ýkja auðvelt að finna hana. Ekki einu sinni gegnum Google Earth eða Google Maps. En þegar hún finnst reka margir upp stór augu. Hún heiti Aogashima, tilheyrir Japan, en stendur þó ein og nokkuð yfirgefin úti í ballarhafi 360 kílómetra frá Tókíó og tæplega 70 kílómetrum frá næsta byggða bóli sem einnig … Continue reading »

Spánn ódýrasti áfangastaður Evrópu

Dýrustu borgir heims í Noregi og Sviss

Norðmenn áttu hvorki fleiri né færri en fjórar af tíu dýrustu borgum heims í byrjun þessa árs

Hin nýju náttúruundur heimsins

Önnur gagnrýni hefur snúist um að umræddir sjö staðir séu meira ferðamannaparadísir en stórkostleg undur