Enn fleiri ástæður til að gera sér ferð til Karíbahafs

Enn fleiri ástæður til að gera sér ferð til Karíbahafs

Ók. Við vitum flest að hitastig í Karíbahafinu fer yfirleitt aldrei undir himneskt fyrir bleiknefja frá ballarhafi í norðri. Sandurinn á ströndum eyjanna hér kornóttari en gerist og gengur sem þýðir enn ljúfara spásserí, heimamenn brosa og gleðjast eins og annað sé lögbrot og ekki hvað síst er hér engin eyja með eyjum nema bjóða … Continue reading »

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ekki alveg hættulaust að sigla um Karíbahafið

Ferðaskrifstofur draga ekkert úr lýsingarorðaflaumnum þegar skemmtisiglingar um karabíska eru á dagskránni og skipafélögin ekki heldur. Allt er fyrirtak, einstakt og rómantískt og brosið fer ekki af vörum fólks eftir slíkar ferðir. En stór partur af siglingu um þetta svæði er stopp í þeim löndum sem hér eru. Fyrir marga er það megin aðdráttaraflið; að … Continue reading »

Svo má komast ódýrt til Jamaíka gegnum Noreg

Svo má komast ódýrt til Jamaíka gegnum Noreg

Ekki svo að skilja að ritstjórn Fararheill hafi dvalið á hverri einustu eyju Karíbahafs en af þeim sjö eða svo sem við höfum reynslu af er það Jamaíka sem alltaf stendur pínulítið upp úr. Innan tíðar er komist þangað tiltölulega ódýrt gegnum Noreg. Ferðaskrifstofan Ving mun hefja reglubundið flug til Jamaíka í lok þessa mánaðar … Continue reading »

Fimm stjörnu megalúxus með 200 þúsund króna afslætti

Fimm stjörnu megalúxus með 200 þúsund króna afslætti

Þó erlendis megi oft finna dúndurgóð ferðatilboð hingað og þangað um heiminn er það ekki alveg daglegt brauð að rekast á safaríkar ferðir sem standa fólki til boða með allt að 200 þúsund króna afslætti. Það er hins vegar í boði nú og á mörgum af stórkostlegum eyjum Karíbahafsins. Þar er hótelkeðjan Sandals að blása … Continue reading »

Sjóðandi sigling um Kúbu og Jamaíka fyrir klink

Sjóðandi sigling um Kúbu og Jamaíka fyrir klink

Þó ritstjórn Fararheill sé lítt hrifin af því að heimsækja fjarlæg lönd án þess að eyða þar stund og helst í félagsskap við heimafólk gefur maður afslátt á því þegar inn detta tilboð eins og það sem breska ferðaskrifstofan Ultra Travel býður nú. Þar er um sjö nátta lúxussiglingu að ræða um Kúbu og Jamaíka, … Continue reading »