Jakobsvegurinn fyrir þreytta og þunna

Jakobsvegurinn fyrir þreytta og þunna

Allar götur síðan heilagur Jakob gekk sinn veg allan til Santiago de Compostela á Spáni á árum áður hefur það þótt vera afar móðins að feta hans fótspor og hefur undanfarin ár orðið sprenging í fjölda fólks sem lætur sig hafa að þramma þá leiðina þó löng og erfið sé. Með stórauknum fjölda fólks á … Continue reading »

„En Guð þarf líka að hjálpa leigubílstjórunum“

„En Guð þarf líka að hjálpa leigubílstjórunum“

„En Guð þarf líka að hjálpa leigubílstjórunum. Þeir þurfa jú að lifa eins og aðrir á þessari jörð.“  Svo mörg voru orð konu einnar sem blaðamaður hins þýska Der Spiegel hitti í smábæ einum meðfram Jakobsveginum fræga en ferðamálayfirvöld á Spáni tilkynntu fyrir skömmu þær fregnir að árið 2016 gengu fleiri einstaklingar veg hins heilaga … Continue reading »