Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Loks getur almúginn notið Colosseum eins og Júlíus Caesar

Þrátt fyrir blankheit á blankheit ofan eru stjórnvöld í Róm að reyna sitt allra besta til að ferðamenn til borgarinnar fái meira fyrir snúðinn. Fyrr í þessum mánuði lauk endurbótum á efstu hæð hins stórkostlega hringleikahúss Colosseum og nú verið opnað þar upp fyrir áhugasama. Þetta eru talsverð tíðindi. Gefst gestum Colosseum nú færi á … Continue reading »

Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

Í Ölpunum er ógleymanlegt útsýni partur af golfpakkanum

Ef marka má Google er að finna vel yfir 200 18-holu golfvelli í eða við Alpafjöll í Mið-Evrópu. Það þarf þó aðeins að spila einn einasta til að muna ævina á enda. Tæplega átján þúsund Íslendingar spila golf sér til dægrastyttingar þessi dægrin samkvæmt opinberum tölum og þar af milli fimm og sex þúsund sem … Continue reading »

Einn allra besti útsýnisstaður yfir Róm

Einn allra besti útsýnisstaður yfir Róm

Allir sem eitthvað hafa kynnt sér Róm vita að hún er formlega titluð borg hinna sjö hæða og vísar til þess að hún er byggð kringum, og á síðari tímum ofan á sjö hæðum. Einni hæð sérstaklega mælir Fararheill hundrað prósent með að heimsækja. Það eru kannski ekki svo margir sem gera sér far um … Continue reading »

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Heillandi smáríki í orðsins fyllstu

Þannig má virða fyrir sér í dag stórkostleg mannvirki á borð við Eiffel turninn, Sagrada kirkjuna og Hagia Sophia í smækkaðri mynd í görðum sem gefa Lególandi lítið eða ekkert eftir.

Að þvælast um Ítalíu með lestum getur margborgað sig

Að þvælast um Ítalíu með lestum getur margborgað sig

Það eru sennilega ekki margir Íslendingar á faraldsfæti sem leggja sig eftir að kanna hvort hagkvæmt sé að ferðast með lestum í löndum Evrópu. En það getur verið töluvert betra og ódýrara en flakk með rútum eða á bílaleigubíl. Það kannski eðlilegt. Landinn er óvanur lestarferðum og auðvitað eru töluverð þægindi við að leigja bíla … Continue reading »

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Undur heimsins: Pantheon í Róm

Lesendum er óhætt að hrista höfuðið og blóta okkur í sand og ösku en ritstjórn Fararheill hikar ekki sekúndubrot með að stimpla hið magnaða hof Pantheon í Róm sem undur veraldar. Íslenska heiti þessa mikla og merkilega mannvirkis er víst Algyðishofið sem hljómar illa, segir ekki neitt og er óþjálla í munni en fiskhnakki með … Continue reading »

Elsti veitingastaður Ítalíu og kannski heimsins

Elsti veitingastaður Ítalíu og kannski heimsins

Hann er lítill og þröngur, það er pínulítið sérstök lykt innandyra og allmargar flöskurnar í rekkunum eru rykfallnar. En það er nú sennilega nákvæmlega eins og það á að vera á elsta starfandi veitingastað Ítalíu og mögulega í veröldinni allri. Staðurinn atarna, Al Brindisi í borginni Ferrara í Emilia-Romagna héraðinu, hefur verið starfræktur linnulaust eða … Continue reading »

Kynlíf á þessum hótelum gæti tryggt fría gistingu

Kynlíf á þessum hótelum gæti tryggt fría gistingu

Villt kynlíf á alla jafna ekki upp á pallborðið hjá íhaldssömum og trúarheitum Ítölum. Allra síst í miðaldaþorpum og bæjum þar sem meðalaldur íbúa er oftar en ekki hærri en greindarvísitala sumra fyrrum þingmanna Íslands. Þetta má sannarlega heimfæra á hinn velþekkta bæ Assisí sem heimsþekktur er sem fæðingabær heilags Frans sem kom á fót … Continue reading »

Á Capri kemst einn og hálfur lítri ekki í eins lítra flösku

Á Capri kemst einn og hálfur lítri ekki í eins lítra flösku

Borgarstjórinn, eða öllu heldur, eyjastjórinn, á hinni íðilfögru ítölsku eyju Capri brosir ekki alveg út að eyrum þessa dagana. Karlinn, sem lengi vel undi hag sínum vel með sívaxandi straumi ferðafólks til eyjunnar, hefur nú snúið við blaðinu. Túristafjöldinn er að kæfa eyjuna alla. Kunnugleg orð hugsar einhver. Það var jú bæjarstjórinn á Klaustri sem … Continue reading »