Haustsigling á hálfvirði

Haustsigling á hálfvirði

Istanbúl, Róm, Mykonos, Aþena, Napolí, Santorini. Fjórar flottar borgir og tvær magnaðar eyjar. Hvað ef þú gætir skoðað þær allar í einum og sama túrnum og það á hálfvirði? Hljómar vel ekki satt? Og það túr sem þú getur sannarlega farið í og notið lífsins eins og kóngur (eða drottning) í fyrsta flokks skemmtiferðaskipi. Þann … Continue reading »