Takk fyrir okkur – Áfram Ísland :)

Takk fyrir okkur – Áfram Ísland :)

Köttur út í mýri, setti upp á sig stýri, úti er ævintýri! Öll ævintýri taka enda og það jafnvel þó prinsessan og prinsinn nái ekki saman í lokin. Ritstjórn Fararheill vill þakka íslensku landsliðsmönnunum fyrir góða skemmtun, baráttu og dug og að vera sönn fyrirmynd því unga fólki sem sparkar boltum í öllum plássum á … Continue reading »

Best að láta betri helminginn vita að næsta sumarfrí verði í Frakklandi :)

Best að láta betri helminginn vita að næsta sumarfrí verði í Frakklandi :)

Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi í júlí á næsta ári. Tími til að setjast niður með betri helmingnum og segja henni, eða honum, að breyting verði á sumarleyfisplönum 2016. Eins og aðdáendur vita er þetta í fyrsta skipti í sögu íslenskrar knattspyrnu sem … Continue reading »

Áfram Ísland í Berlín

Áfram Ísland í Berlín

Það er fyrir alllöngu orðið uppselt í pakkaferðir á landsleik Hollands og Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fram fer í Amsterdam í vikunni. En það er enn hægt að fá flug og miða á flesta leiki íslenska körfuknattleikslandsliðsins sem keppir fyrsta sinni á stórmóti um næstu helgi. Landsliðið okkar er ekki að mæta neinum … Continue reading »

Svona ferðu ódýrt á landsleikinn í Amsterdam

Svona ferðu ódýrt á landsleikinn í Amsterdam

Það er til fólk sem virðist lítið bera virðingu fyrir peningum og svo fólkið sem les Fararheill. Við kunnum leiðir til að spara allgóðan skilding fyrir fólk hafi það áhuga að sjá landsleik Hollands og Íslands í Amsterdam í byrjun september. Tveir aðilar eru, eða hafa verið, að bjóða ferðir á stórleikinn þann. Leik sem … Continue reading »

Hvar enduðu Suðurfararnir?

Hvar enduðu Suðurfararnir?

Hvar enduðu þeir Íslendingar sem á átjándu öld lögðu undir sig ferðalag alla leið til Brasilíu í leit að betra lífi? Curitiba er svarið

Gareth Bale gegn Gylfa Sig með eigin augum

Gareth Bale gegn Gylfa Sig með eigin augum

Þann fimmta mars næstkomandi etja kappi landslið Wales og Íslands í knattspyrnu vináttulandsleik í Cardiff og miðar eru þegar komnir í sölu. Alla jafna eru vináttuleikir ekki framúrskarandi freistandi en það sem gerir þennan safaríkari en ella er tvennt. Annars vegar verður frábært að sjá íslensku strákana takast á við dýrasta knattspyrnumanna heims, Gareth Bale, … Continue reading »

Hæst glymur í tómri tunnu

Sem kannski er gott og blessað nema ríkið á völlinn og peningarnir til þess arna koma úr vasa skattborgara. Þess utan keppir Keflavíkurflugvöllur ekki við neina aðra flugvelli svo vitað sé hér á landi.