Stórkostlega Íran
Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Það eru engin tíðindi að verslanir hér á klakanum séu almennt dýrari en andskotinn. Sem að hluta skýrir tíðar verslunarferðir erlendis og síauknar pantanir gegnum netið. Ekki þarf að leggja lengi haus í bleyti til að átta sig á að þessi þróun mun aðeins aukast í framtíðinni. Íslenskar verslanir geta seint keppt við risavaxnar verslunarmiðstöðvar … Continue reading »

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar

Hinsta ferð Jóhönnu til Íran

Hinsta ferð Jóhönnu til Íran

Það er erfitt að venja sig af góðum hlutum. Þess vegna hefur Jóhanna Kristjónsdóttir, blaðamaður og fararstjóri, blásið til enn einnar Íransferðar sinnar en þangað hefur hún haldið með íslenska ferðamenn um áraraðir. Næsta ferð verður hennar hinsta. Það er fólk sem farið hefur með Jóhönnu sammála um að ferðir hennar til Íran og annarra … Continue reading »

Fjórtán nýir staðir á Heimsminjaskrá