Svona áður en þú skráir þig inn í flug í Leifsstöð

Svona áður en þú skráir þig inn í flug í Leifsstöð

Það færist mjög í vöxt í Leifsstöð og á öðrum annasömum flugvöllum heims að ferðalangar skrá sig í flug gegnum vélar í stað þess að innrita sig og farangur hjá manneskju. Margir kunna því vel en á þessu er einn risastór hængur. Það sparar sannarlega kostnað fyrir flugvelli að henda upp nokkrum innritunarskjám og skera … Continue reading »

Meira af dapri þjónustu Wow Air

Meira af dapri þjónustu Wow Air

Sé mið tekið af því að umtalsverðar tafir verða á hartnær 30 prósent allra flugferða Wow Air mætti gera ráð fyrir að farþegar sem ekki kjósa að eyða takmörkuðum tíma sínum í þreyttum flugstöðvum gætu átt þess kost að innrita sig síðar í þeim tilvikum sem flug Wow Air tefst fram úr hófi. Ekki aldeilis. … Continue reading »