Flug helmingi dýrara á Íslandi en í Noregi

Flug helmingi dýrara á Íslandi en í Noregi

Það kostar að meðaltali 7.840 krónur að fljúga hverja hundrað kílómetra milli Reykjavikur og Akureyrar en aðeins 4.190 krónur að fljúga sömu vegalengd milli Oslóar og Bergen miðað við sama meðaltal. Allra dýrast er að fljúga innanlands í Finnlandi og Sviss. Þetta eru niðurstöður úttektar þýsku ferðaskrifstofunnar Go Euro. Þar á bæ gerðu menn sér … Continue reading »