Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Fjórir ómissandi hlutir á Balí

Það er engin tilviljun að indónesíska eyjan Balí hefur um árabil verið einn allra vinsælasti áfangastaður ferðamanna. Heimsklassa strendur, fjölbreytt landslag og dýralíf, menning eyjaskeggja bæði framandi og heillandi og verðlag hæfir pyngjum allra. Auðvelt er að gleyma sér á gullnum ströndunum dag eftir dag en þeir sem leggja á sig langt ferðalag hingað ættu … Continue reading »

Hvenær er best að heimsækja Balí?

Hvenær er best að heimsækja Balí?

Sífellt fleiri Íslendingar vilja til Balí í Indónesíu en merkilega lítið úrval er af skipulögðum ferðum þangað og því margir sem kjósa að gera og græja ferðir sínar þangað sjálfir. Það eðalhugmynd hafi fólk þor til að reiða sig á sjálft sig hinu megin á hnettinum viku eða tvær. Illu heilli eru of margir sem … Continue reading »

Fengið nóg af fjöldatúrisma á Balí

Fengið nóg af fjöldatúrisma á Balí

Við hjá Fararheill erum að reyna að gera okkur grein fyrir hvort nýleg tilmæli ferðamálayfirvalda í Indónesíu eru stórmerkilegar fréttir eða aðeins plott til að auglýsa ferðamannastaði sína enn frekar. Plottið snýst um að þeir hafa fengið nóg af ferðamönnum til eyjarinnar Balí. Ferðamálayfirvöld eru að hvetja ferðamenn til að ferðast til annarra staða í … Continue reading »

Þetta kemur mörgum á óvart sem heimsækja Balí

Þetta kemur mörgum á óvart sem heimsækja Balí

Mörgum okkar hefur um ár og raðir blöskrað álagning íslenska ríkisins á áfengi sem þýðir að skitið glas af döpru rauðvíni á bar eða veitingastað getur skjagað hátt í þrjú þúsund krónur á verstu stöðunum. En það er annar staðar í heiminum þar sem margir fá sjokk yfir háu verði á áfengi: í Indónesíu. Velflestir … Continue reading »

Á Balí er fjárkúgun ferðamanna næsta daglegt brauð

Á Balí er fjárkúgun ferðamanna næsta daglegt brauð

Vandamálið vel þekkt í flestum löndum Suðaustur-Asíu og illa gengur að uppræta. Lögreglu- og embættismenn kúga ítrekað fé af ferðafólki og geta haft töluvert upp úr krafsinu. Þar er Balí engin undantekning. Víðast hvar í þessum hluta Asíu eru launatekjur fólks af skornum skammti svo ekki sé kveðið fastar að orði. Það á ekki síst … Continue reading »

Og svo var það ellefu nátta ferðin til Balí á 150 kallinn á kjaft

Og svo var það ellefu nátta ferðin til Balí á 150 kallinn á kjaft

Jamm, hún er dálítið lygileg þessi fyrirsögn ekki satt? Við erum jú vanari því að sjá ferðir til hinnar ljúfu Balí verðlagðar á vel yfir hálfa milljón króna per haus hér á Fróni. Þetta er staðreynd engu að síður gott fólk og aðeins þarf að eiga viðskipti við Dani en ekki Íslendinga til að finna … Continue reading »

„Plága“ af miðaldra fráskildum konum á Balí

„Plága“ af miðaldra fráskildum konum á Balí

Allir vita af Pattaya í Tælandi og margir vita af Goa á Indlandi sem eru hvoru tveggja staðir þar sem eldri karlmenn eru merkilega oft í fylgd með afar ungum stúlkum og þykir ekki tiltökumál. Færri vita hins vegar að fráskildar miðaldra konur eiga líka sinn stað. Balí heitir sá og er velþekktur sumarleyfisstaður en … Continue reading »

Farvel lækkar duglega verð á vetrarferð til Balí

Farvel lækkar duglega verð á vetrarferð til Balí

Svo virðist sem enn einu sinni hafi ritstjórn hitt nagla á haus þegar við gagnrýndum afar hátt verð á safaríkri vetrarferð ferðaskrifstofunnar Farvel til Balí. Við sögðum ykkur frá þessari ferð í vor en þá auglýsti ferðaskrifstofan umrædda ferð töluvert í fjölmiðlum. Og hver vill ekki dúlla sér á Balí í næstum tvo mánuði yfir … Continue reading »

Heillandi vetrardvöl á Balí en assgoti vel í lagt með kostnað

Heillandi vetrardvöl á Balí en assgoti vel í lagt með kostnað

Athygli hefur vakið undanfarið auglýsing frá ferðaskrifstofunni Farvel um tveggja mánaða vetrardvöl á draumaeyjunni Balí í Indónesíu með topp fararstjórum og alls kyns skoðunarferðum og dúlleríi. En verðmiðinn á þessari ferð er út í hróa og hött jafnvel líka. Það hittir ábyggilega marga í hjartastað að klippa tvo miður góða vetrarmánuði úr dagatalinu hér heima … Continue reading »

Varað við ferðum til Balí

Varað við ferðum til Balí

Heita má víst að einhverjir Íslendingar séu á eða á leiðinni til hinnar yndislegu Balí í Indónesíu enda þykir okkur ekki síður mikið þeirrar eyju koma en öðrum. Þeir hinir sömu ættu að hafa varann á. Ástralía varar nú þegna sína við hugsanlegum hryðjuverkum á eynni. Það væri þá ekki í fyrsta skipti sem það … Continue reading »

Tvær vikur á Balí með öllu fyrir 350 þúsund á parið

Tvær vikur á Balí með öllu fyrir 350 þúsund á parið

Látum okkur sjá. Ætli einhver þarna úti hafi áhuga á tveimur vikum á hinni esótísku Balí með öllu inniföldu fyrir 350 þúsund krónur á par? Ólíklegt. Íslendingar elska janúar- og febrúarmánuð heimafyrir. Ekki aðeins er húrrandi frostið heilsusamlegt heldur og góð líkamsrækt að þrælast gegnum snjóalög og skafa af bílnum. Svo ekki sé minnst á … Continue reading »

Einfaldasta leiðin til Balí

Einfaldasta leiðin til Balí

Þann þriðja júní verður örlítið auðveldara og jafnvel ódýrara fyrir landann að komast eins fljótt og auðið er til Balí í Indónesíu. Þann dag hefst flug Emirates til eyjarinnar frá dönsku höfuðborginni en Emirates hefur verið að bæta Balí inn í leiðakerfi sitt frá hinum ýmsu löndum smám saman. Ekki er um beint flug að … Continue reading »