Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Aðeins auðveldara að þvælast um Indland í framtíðinni

Ferðamálaráðherra Indlands hefur verið vandi á höndum um nokkurra ára skeið. Ítrekað hefur verið ráðist á erlenda ferðamenn í landinu og í nokkrum velþekktum tilfellum erlendum konum nauðgað og þær jafnvel skildar eftir nær dauða en lífi. Ekki alveg orðsporið  til að trekkja fleiri ferðamenn til landsins. Hryllilegar nauðganir og morð á stöku ferðamönnum komast … Continue reading »