Ómissandi upplifun í Chicago

Ómissandi upplifun í Chicago

Ókunnum bregður oftast nokkuð við séu þeir á vappi um borgina Chicago ákveðin kvöld yfir sumartímann. Upp úr þurru, að því er virðist, upphefst æði glæsileg flugeldasýning eins og ekkert sé eðlilegra. Fáir nokkru nær um hverju sé verið að fagna. En þar liggur hundurinn grafinn. Það er ekki verið að fagna neinu sérstöku öðru … Continue reading »

Sex í Chicago

Sex í Chicago

Það er fyrir neðan flestar hellur að gera sér ferð alla leið til Chicago í Bandaríkjunum og blæða ekki í að minnsta kosti einn fansí kvöldverð á betri veitingastað. Kjaftfullt af stórgóðum veitingastöðum í Chicago en máltíðin kostar þó sitt. Þar úr vöndu að ráða. Ekki vegna þess að skortur sé á veitingahúsum í borginni … Continue reading »
Ágætt að vita áður en þú heldur til Chicago

Ágætt að vita áður en þú heldur til Chicago

Það er sjaldan hættulaust að ferðast vestur um haf til Bandaríkjanna enda annar hver maður með vopn í belti eða tösku. En óvíða er hættan meiri en í Chicago. Sprenging hefur orðið í glæpum í þeirri borg síðastu árin eftir að tekist hafði um áraraðir að fækka glæpum almennt og sérstaklega er aukningin var mikil … Continue reading »

Merkilegur skottúr frá Chicago

Merkilegur skottúr frá Chicago

Þó deila megi um hversu yndisleg Chicago í Bandaríkjunum er að vetrarlagi er fáum blöðum um að fletta að hún er súperdúper að sumarlagi. En ef svo vill til að þú færð nóg af svo góðu þar í borg er óvitlaust að skjótast hálfan dag til krummaskuðs nokkurs í grenndinni: Des Plaines. Hvað gæti svo … Continue reading »

Chicago í beinu flugi frá Keflavík

Chicago í beinu flugi frá Keflavík

Það er uppi typpið á forsvarsmönnum Icelandair. Eðlilega enda þar engin kona á toppnum. Nú bætist Chicago í Bandaríkjunum við áætlunarkerfi félagsins. Það er gott mál. Nýir staðir, ný tækifæri og kannski sést í Michael Jordan eða Oprah Winfrey á vappinu um borgina. Áhugasamir verða þó ojeblik að dempra spenninginn því flugið hefst ekki fyrr en … Continue reading »