Icelandair með áskrift að verkföllum

Icelandair með áskrift að verkföllum

Flugfélagið Icelandair fer mikinn í fjölmiðlum síðustu daga að kynna jólagjafabréf sín sem ákjósanlega jólagjöf fyrir Gunnu og Stefán Íslandi. „Gefðu frí um jólin“ er slagorðið. Sem stemmir illa við verkföll sem eru líklega óumflýjanleg um jólin hjá flugfélaginu. Verkföll hjá Icelandair minna dálítið á Kjötkrók, Stúf, Pottaskefil og aðra bræður þeirra. Bræðurnir ófrýnu koma … Continue reading »

Icelandair í samstarfi við fyrirtæki sem tímir ekki að borga lágmarkslaun

Icelandair í samstarfi við fyrirtæki sem tímir ekki að borga lágmarkslaun

Það er langstærsta flugþjónustufyrirtæki heims og þjónustar alls 850 flugfélög á heimsvísu og þar á meðal okkar ylhýra Icelandair. Illu heilli tímir fyrirtækið þó ekki að greiða fólkinu sínu lágmarkslaun. Fljúgandi fólk með augu í kolli þekkir ábyggilega merki hins velþekkta fyrirtækis Swissport en það starfar á velflestum flugvöllum heims og veitir alla hugsanlega þjónustu … Continue reading »

Hætta að fljúga til Birmingham og láta engan vita

Hætta að fljúga til Birmingham og láta engan vita

Það þótti „stórfrétt“ fyrir skömmu hjá Fréttablaðinu að Wow Air leggði flug til og frá Miami í Bandaríkjunum tímabundið á ís. Ekki þykir þó fréttnæmt þar á bæ að Icelandair hætti að fljúga til Birmingham á Englandi. Það er raunin þó reyndar áhugasamir um þær ferðir megi leita lengi að upplýsingum um að flugi til … Continue reading »

Hróður Íslands hreint ekki að vaxa með flugfélögunum okkar

Hróður Íslands hreint ekki að vaxa með flugfélögunum okkar

Hálfleiðinlegt allt saman. Við hér klakafólk að gera okkar besta til að erlendir gestir finni sig velkomna á skerið meðan þeir sem lifa og græða á því að erlent fólk heimsæki land og þjóð í massavís virðist vera drullusama. Það lýsir vel íslenskum græðgisplebbahugsunarhætti þegar hóteleiganda við Mývatn er slétt sama um að skólp, kúkur, … Continue reading »

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Topp tíu að sjá og gera í Aberdeen

Einhvern tímann fyrir ekki svo löngu hefði verið talið fráleitt að bjóða upp á beint áætlunarflug til borgarinnar Aberdeen á austurströnd Skotlands. Það engu að síður raunin. Fráleitt vegna þess að Aberdeen er hvorki stór né stórmerkileg en ekki síður vegna þess að Íslendingar eiga ekkert mjög mikið að sækja þangað svona almennt. En sama … Continue reading »
Hversu mikið er Icelandair að fokka okkur? Svona mikið

Hversu mikið er Icelandair að fokka okkur? Svona mikið

Við hér hjá Fararheill höfum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar fengið kúk og kanil í pósti fyrir að dirfast að gagnrýna hið „merka“ fyrirtæki Icelandair. Það er eins og það er. Á Íslandi, líkt og í Bandaríkjunum, er til fólk sem vart kann af stafa og margföldunartaflan að vefjast fyrir þeim langt fram … Continue reading »

Kyrrsetning vélar Air Berlin í Keflavík hrein tilviljun?

Kyrrsetning vélar Air Berlin í Keflavík hrein tilviljun?

Sem kunnugt er kyrrsetti Ísavía eina þotu þýska flugfélagsins Air Berlin á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku vegna þess sem sagt er vera vanskil á afgreiðslugjöldum á flugvellinum. Tímasetningin er merkileg. Illu heilli tóku forsvarsmenn Air Berlin vægast sagt illa í inngrip Ísavía. Svo illa að Air Berlin flýgur ekki lengur til Íslands. Lögfræðingar Air Berlin … Continue reading »

Tenerife fyrir jólin? Þá eru þrír flugkostir í boði

Tenerife fyrir jólin? Þá eru þrír flugkostir í boði

Áhugasamir einstaklingar þarna úti finna ekkert flug með Icelandair til hinnar sólríku Tenerife á Kanaríeyjum á vef þess flugfélags fyrir jólin. En skoppi fólk yfir á vef ferðaskrifstofunnar Vita eru þar í boði ferðir með Icelandair og á næstum nákvæmlega sama verði og Wow Air býður. Okkar ástkæra Icelandair sem lífeyrissjóðir landsmanna hafa haldið á … Continue reading »

Krambúleraðir krummar! Icelandair lokar aftur á viðskiptavini

Krambúleraðir krummar! Icelandair lokar aftur á viðskiptavini

Það er ekki bara forsætisráðherra sem er viðkvæmur fyrir að allt komi fram í dagsljósið. Forsvarsmenn Icelandair eru á sama báti. Fyrir rúmum mánuði greindum við frá því að einhver viti borinn persóna hjá flugfélaginu sem ber nafn landsins hefði ákveðið að opna á nýjan leik fyrir fésbókarkomment viðskiptavina. Fyrir utan þá staðreynd að hræðileg … Continue reading »

Loks kviknar á peru Icelandair

Loks kviknar á peru Icelandair

Seint koma sumir en koma þó. Það máltæki á mætavel við þennan daginn þegar forráðamenn flugfélagsins Icelandair komast loks inn í nútímann og mæta samkeppni með samkeppni en ekki fálæti. Örfáum árum of seint en betra er jú seint en aldrei 🙂 Icelandair kynnti í dag svokallað „economy light“ fargjald sem verður til sölu á … Continue reading »

Icelandair opnar fyrir fésbókarkomment á ný – og kvartanirnar streyma inn

Icelandair opnar fyrir fésbókarkomment á ný – og kvartanirnar streyma inn

Viti menn! Einhver háttsettur hjá Icelandair hefur tekið ábendingar Fararheill rækilega til sín. Nú hefur flugfélagið opnað á ný fyrir gestakomment á fésbókarsíðu sinni. Það eins og við manninn mælt: kvartanirnar streyma inn hraðar en Benny Hinn læknar sjúka. Um langa hríð nú hefur Icelandair, eins og reyndar Wow Air líka, bæði alfarið lokað á … Continue reading »

Fagmennskan allsráðandi í þjónustuveri Icelandair

Fagmennskan allsráðandi í þjónustuveri Icelandair

Kannski megum við þakka fyrir að enn séu starfandi Íslendingar í þjónustuverum íslenskra flugfélaga. Það eru jú indverskir aðilar sem aðstoða þig hjá Wow Air þessi dægrin. En það er samt full ástæða til að fara fram á þó ekki sé nema snefil af fagmennsku. Er það ekki? Einn viðskiptavinur Icelandair á fésbók gerði nýlega … Continue reading »

Til Brussel í haust og vetur er 50% ódýrara að fljúga með Wow Air en Icelandair

Til Brussel í haust og vetur er 50% ódýrara að fljúga með Wow Air en Icelandair

Einhver gæti haldið að stjórnendur Icelandair væru á táberginu nú þegar hlutabréf í flugfélaginu falla hraðar en æra Ólafs Ólafssonar. Svo er þó ekki. Í það minnsta ekki til Brussel í Belgíu þetta haustið og veturinn samkvæmt lauslegri og óformlegri úttekt Fararheill. Þar er Wow Air almennt að bjóða svo mikið betur en Icelandair að … Continue reading »

Icelandair skuldar þessum farþegum sínum 50 kall á kjaft eða svo

Icelandair skuldar þessum farþegum sínum 50 kall á kjaft eða svo

Ok, við vitum að fátt er leiðinlegra en langt hangs í troðinni Leifsstöð. En farþegar Icelandair til Köben þennan daginn geta þó huggað sig við að vera orðnir tæplega 50 þúsund krónum ríkari án þess að hreyfa legg né lið. Þeir farþegar þurftu nefninlega að gera sér að góðu að bíða aukalega í rúmlega þrjár … Continue reading »