Aumingjahátturinn hjá Icelandair

Aumingjahátturinn hjá Icelandair

Ritstjórn Fararheill er spurn hvort það séu sérstök tilmæli nýrrar stjórnar Icelandair að hafa viðskiptavini úti í kuldanum í einu og öllu. Taka þannig Wow Air sér til fyrirmyndar. Eða kannski er það hrein tilviljun að flugfélagið lætur engan vita af aflýsingu flugs. Á vef Icelandair þetta kvöldið, 23. júní 2017, má sjá aðvaranir þess … Continue reading »

Sé flogið með Icelandair þarf ekkert að flýta sér á völlinn

Sé flogið með Icelandair þarf ekkert að flýta sér á völlinn

Allt er þegar þrennt er segir eitthvað aumlegt máltæki sem við hér skiljum ekkert í. Það hins vegar staðreynd að þriðja daginn í röð, sem við gerum tékk, er Icelandair alls ófært um að koma rellum sínum í loftið á tilsettum tíma frá Keflavík. Svona gróflega þennan daginn, 13. júní, má segja að vélar flugfélagsins … Continue reading »

Fimmtíu þúsund kall í vasa farþega Icelandair til Köben

Fimmtíu þúsund kall í vasa farþega Icelandair til Köben

Talandi um að bæta ekki ráð sitt. Varla sólarhringur síðan við bentum farþegum Icelandair til Köben á að þeir ættu inni tæpar 50 þúsund krónur vegna feitra tafa á flugi. Og voilà! Rúmum sólarhring síðar eiga farþegar Icelandair til Köben AFTUR inni tæplega 50 þúsund kallinn vegna tafa og vesens. Er til illa reknara flugfélag … Continue reading »

Allt að 50 mínútna tafir á brottförum véla Icelandair þennan daginn

Allt að 50 mínútna tafir á brottförum véla Icelandair þennan daginn

Ekki svo að skilja að Fararheill.is sé víðlesnasti vefmiðill landsins en við áttum einhvern veginn von á að stjórnendur Icelandair tækju nú til sín harða gagnrýni okkar síðustu daga og vikur vegna herfilegrar óstundvísi. Ekki alveg… Enn einn daginn eru brottfarir véla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli langt á eftir áætlun og nægir að líta á eitt … Continue reading »

Farþegar á leið til Köben með Icelandair vinsamlega athugið

Farþegar á leið til Köben með Icelandair vinsamlega athugið

Góðar fréttir fyrir Íslendinga sem áttu bókað flug með Icelandair til Köben eftir hádegi þennan daginn. Þeir eru tæplega 50 þúsund krónum ríkari. Voll í gangi hjá Icelandair og töluvert um alvarlegar seinkanir hjá flugfélaginu. Meðal annars til Kaupmannahafnar. Á vef flugfélagsins má lesa tilkynningu um umræddar seinkanir en ekki stakt orð um réttindi farþega … Continue reading »

Vill ekki einhver góðhjartaður kenna Icelandair á klukku?

Vill ekki einhver góðhjartaður kenna Icelandair á klukku?

Aldeilis makalaust! Við hér á ritstjórn Fararheill lærðum á klukku í leikskóla á sínum tíma. En svo virðist sem stjórnendur Icelandair, með sín milljónalaun í hverjum mánuði, kunni ekki enn á klukku. Það er ekki að ástæðulausu sem stundvísi er talin vera dyggð hin mesta. Stundvísi þýðir að viðkomandi sýnir virðingu hverjum þeim er hann … Continue reading »

Getur margborgað sig að bóka EKKI beint hjá Icelandair

Getur margborgað sig að bóka EKKI beint hjá Icelandair

Glöggir lesendur Fararheill muna eflaust eftir uppþoti og stuttu fjölmiðlafári fyrr á árinu þegar hlutabréf Icelandair féllu hraðar en mannorð Ólafs Ólafssonar. Þá hafði forstjórinn á orði að kannski yrði flugfélagið að koma aðeins út úr skápnum varðandi samvinnu við vinsælar leitarvélar. Aldrei var okkur vitandi gengið á karlinn hvað það nákvæmlega þýddi að opna … Continue reading »

Icelandair við botninn að nýju

Icelandair við botninn að nýju

Töfrarnir frá Toyota virðast ekki skila sér yfir til Icelandair ef marka má áframhaldandi niðurgang flugfélagsins á hlutabréfamörkuðum. Eitt bréf í Icelandair fékkst þennan daginn á 13 krónur og 19 aura og hefur aðeins einu sinni verið lægra síðan árið 2013. Það allmerkilegt hve lítinn gaum innlendir fjölmiðlar gefa þessum niðurgangi eins allra stærsta fyrirtækis … Continue reading »

Hreinn hörmungardagur fyrir viðskiptavini Icelandair

Hreinn hörmungardagur fyrir viðskiptavini Icelandair

Það varla fréttnæmt að flaggflugfélag Íslands, Icelandair, sé með allra óstundvísustu flugfélögum heims enda komist hátt á þeim lista síðustu árin. Undarlegast, eða kannski ekki, er að líkt og með margra mánaða biðlista í þjónustuveri flugfélagsins, virðist ekki nokkur maður í fyrirtækinu hafa áhuga á að taka á óstundvísinni. Auðvitað ætti að vera nóg að … Continue reading »

Og ekki er Icelandair að rokka neitt til Chicago

Og ekki er Icelandair að rokka neitt til Chicago

Þrátt fyrir að flugfélagið Icelandair hafi gegnum tíðina oftar en ekki okrað og fiffað eins og eigandi Adam á Skólavörðustíg hefur flugfélagið undanfarin ár stöku sinnum verið samkeppnishæft í flugi. En ekki er það raunin til Chicago sumarið 2017. Nú er sumarið langþráða að ganga í garð og þó fjölmargir hafi skipulagt sín ferðalög sumarið … Continue reading »

Icelandair kemur illa út til Minneapolis þetta sumarið

Icelandair kemur illa út til Minneapolis þetta sumarið

Einhvers staðar á farsæla Fróni myndi fólk aldeilis tryllast á samfélagsmiðlum yfir 123 prósenta verðmun á sömu eða svipaðri vöru. Það er akkurat mesti verðmunurinn á flugi með Icelandair annars vegar og Delta Airlines hins vegar til Minneapolis og heim aftur í sumar. Við kíktum á fargjöld Icelandair og Delta til Minneapolis en það er … Continue reading »

Icelandair eyðir öllum neikvæðum umsögnum á fjölmörgum samfélagsmiðlum

Icelandair eyðir öllum neikvæðum umsögnum á fjölmörgum samfélagsmiðlum

Fyrir skömmu greindum við frá því að Icelandair, flaggflugfélag Íslands, eyddi kerfisbundið út öllum neikvæðum umsögnum viðskiptavina á fésbókinni. Ekki nóg með það; flugfélagið eyðir einnig kerfisbundið út öllum neikvæðum umsögnum á Twitter líka. Aldeilis makalaust hjá flugfélagi sem ekki hefur tímt að manna þjónustuver sitt svo sómi sé að um margra ára skeið. En … Continue reading »

Æææ. Icelandair þolir ekki gagnrýni lengur

Æææ. Icelandair þolir ekki gagnrýni lengur

Flottur er forstjóri Toyota sem er nýr stjórnarformaður Icelandair. Hans fyrsta verk í stjórastól að meina viðskiptavinum flugfélagsins að tjá sig um fyrirtækið á stærsta vefmiðli heims. Fésbókarfólk með glöggt auga ætti að hafa rekið auga í að ekki er lengur í boði að sjá „visitors posts“ á fésbókarsíðu eins stærsta fyrirtækis landsins: flugfélagsins Icelandair. … Continue reading »

Icelandair skreytir sig með fölskum fjöðrum

Icelandair skreytir sig með fölskum fjöðrum

Leiðinleg þessi eilífu falsheit hjá stórfyrirtækjum á borð við Icelandair. Er lífsins ómögulegt að koma fram af heilindum gagnvart fólki? Skjáskotið hér til hliðar er af fésbókarsíðu Icelandair og þar eru menn að rifna úr monti yfir 80 ára afmæli flugfélagsins. Verst að vélar flugfélagsins skjaga hátt í þann aldur. En nú verður einhver gáfaðri … Continue reading »