Ef þú bara vissir hvað Icelandair felldi niður margar flugferðir á síðasta ári

Ef þú bara vissir hvað Icelandair felldi niður margar flugferðir á síðasta ári

Um síðustu áramót fórum við hér fram á að fá uppgefið hjá Ísavía hversu oft íslensku flugfélögin hefðu aflýst flugferðum á árinu 2017. Eðli máls samkvæmt hjá ríkisfyrirtækinu voru þær upplýsingar leyndarmál enda virðist leynd ríkja yfir öllu sem Ísavía gerir. En alls óvænt fengum við hjálp úr ólíklegustu átt. Eins og við komum inn … Continue reading »

Icelandair fær toppeinkunn fyrir upplýsingagjöf (ekki)

Icelandair fær toppeinkunn fyrir upplýsingagjöf (ekki)

Þegar þetta er skrifað er áberandi viðvörun á vef Icelandair þess efnis að flug til og frá Kaupmannahöfn tefjist töluvert á morgun 18. febrúar. Ekki finnst einn stafur um málið á komu- og brottfararvef Keflavíkurflugvallar. Það stór galli á upplýsingavef Keflavíkurflugvallar að það eru flugfélögin sjálf sem sjá alfarið um að birta upplýsingar um komu- … Continue reading »

Út með forstjóra Icelandair

Út með forstjóra Icelandair

Merkilegt. Meirihlutaeigendur hlutafjár Icelandair eru íslenskir lífeyrissjóðir. Við með öðrum orðum. Engir forsvarsmenn lífeyrissjóðanna hafa kallað eftir haus nýs forstjóra þó gengi bréfa fyrirtækisins eftir að hann tók völdin minni frekar á dánarbú en fyrirtæki í bullandi vexti. Hér til hliðar gefur að líta gengi hlutabréfa Icelandair síðustu mánuðina. Engum dylst að vorið 2016 tóku … Continue reading »

Jú Skúli, við áttum alveg von á þessu ;)

Jú Skúli, við áttum alveg von á þessu ;)

Fjölmiðlar landsins birtu í dag fregnir þess efnis að flugfélagið Wow Air hefði fyrsta sinni í síðasta mánuði flutt fleiri farþega til og frá landinu en Icelandair. Af því tilefni sagðist eigandi Wow Air efast um að nokkur hafi átt von á slíkum ofurvexti á rétt rúmlega fimm árum. Sem er tómt rugl. Við hér … Continue reading »

Beint flug þýðir yfirleitt ekki beint flug

Beint flug þýðir yfirleitt ekki beint flug

Hann er skrýtinn flugbransinn og fjölmargt þar á skjön við annað í heiminum. Það telst til dæmis ekki töf eða seinkun ef rella fer í loftið eða lendir 15 mínútum á eftir áætlun. Sömuleiðis þýðir „beint flug“ sjaldnast beint flug. Frægt er orðið þegar Vigdís Hauksdóttir, fyrrum þingmaður, taldi að orðið strax væri það teygjanlegt … Continue reading »

Ferðaskrifstofa sem vill að þú ferðist á eigin vegum???

Ferðaskrifstofa sem vill að þú ferðist á eigin vegum???

Fararheill hefur um langa hríð hvatt landann til að ferðast á eigin vegum til að spara tug- eða hundruð þúsunda í stað þess að bóka hjá ferðaskrifstofum. Nú mælir ein ferðaskrifstofa með því sama. Eins og sjá má að meðfylgjandi skjáskoti hvetur ferðaskrifstofan Vita, dótturfyrirtæki Icelandair, til þess að fólk bóki siglingar á eigin vegum!!! … Continue reading »

Mýtan um sólskinsdagana í Denver

Mýtan um sólskinsdagana í Denver

Í þau skipti sem Icelandair auglýsir flugferðir sínar til bandarísku borgarinnar Denver í Kolóradó er undantekningarlítið minnst á þá merku staðreynd að þar eru „300 sólskinsdagar á ári.“ Sem er að mestu innantóm steypa og markaðssetning. Það hljómar hreint dásamlega: 300 dagar af sólskini! Slíkur fjöldi sólskinsdaga setur meira að segja Kanaríeyjarnar í skugga. Vissulega … Continue reading »

Kanaríeyjar eða Flórída?

Kanaríeyjar eða Flórída?

Æði margt skrýtið í kýrhausnum og öðrum tilteknum hausum líka. Til dæmis sú staðreynd að árið 2018 fæst tólf stunda flug fram og aftur til Kanaríeyja oft niður í 30 til 40 þúsund krónur á kjaft. En langi fólk í fjórtán stunda flug fram og aftur til Flórída er algjör hending að komast undir 80 … Continue reading »

Bónus og Krónan fyrirmyndin til San Francisco

Bónus og Krónan fyrirmyndin til San Francisco

Ófáir á samfélagsmiðlum hafa gegnum tíðina hlegið að svokallaðri samkeppni milli verslana Krónunnar annars vegar og Bónuss hins vegar. „Samkeppni“ sem helgast af því að annar aðilinn er alltaf krónu dýrari en hinn og þar við situr. Sama virðist uppi á teningnum hjá Wow Air og Icelandair til San Francisco. Sem kunnugt er ætlar Icelandair … Continue reading »

Icelandair að bjóða sín lægstu fargjöld frá upphafi

Icelandair að bjóða sín lægstu fargjöld frá upphafi

Batnandi fólki er best að lifa segir máltækið. Það má heimfæra á flugfélög á borð við Icelandair líka. Flugfélagið auglýsir nú lægstu fargjöld sem Icelandair hefur nokkurn tímann boðið. Fram til morguns er Icelandair að bjóða áhugasömum að sjoppa flugmiða til tiltekinna borga Evrópu niður í 8.900 krónur. Vissulega á sardínufarrými og vissulega aðeins tímabundið … Continue reading »

Að sitja við hlið ástvina er hreint ekki gefið hjá Icelandair

Að sitja við hlið ástvina er hreint ekki gefið hjá Icelandair

Enginn á ritstjórn Fararheill hefur lent í þessari klemmu en mikil ósköp hlýtur að vera hræðilegt að kaupa flug fyrir par eða fjölskyldu og lenda svo í þeirri raun að ástvinir sitja víðs fjarri hver öðrum um borð. Alls óhætt að kalla slík vinnubrögð stínker léleg og það er Icelandair sem er sekt um slík … Continue reading »

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Hversu mikið er Ísavía sama um farþega? Svona mikið

Þetta kæmi engum á óvart í Úkraínu eða Búrma en að íslenska ríkisfyrirtækið Ísavía neiti að gefa upp hversu oft flug Wow Air, Icelandair eða Primera Air hafa verið felld niður eða verið aflýst er aldeilis galið. Fararheill fór þess á leit við Ísavía að upplýsa hversu oft flugferðir ofangreindra flugfélaga hafa fallið niður á … Continue reading »

Topp 10 að sjá og gera í Anchorage í Alaska

Topp 10 að sjá og gera í Anchorage í Alaska

Reglulegt áætlunarflug til Anchorage, höfuðborgar Alaska fylkis í Bandaríkjunum, hefur verið í boði héðan um skeið. Sá áfangastaður er líklega ekki allra en sannarlega öðruvísi en flest annað sem í boði er í beinu flugi frá landinu. Og þó fylkið eigi ýmislegt sameiginlegt með öðrum borgum á norðurslóðum er það misskilningur að þangað sé ekkert … Continue reading »