Wow Air nú formlega á pari við Iceland Express

Wow Air nú formlega á pari við Iceland Express

Við værum að ljúga ef við segðumst ekki hafa talið dagana þangað til það gerðist. Það var jú óumflýjanlegt að hörmungarþjónusta Wow Air félli loks niður á sama par og hins ekki-svo-æðislega-flugfélags Iceland Express. Engum sem Fararheill les að jafnaði kemur á óvart að Wow Air Skúla Mogensen er nú formlega í flokki með hinu … Continue reading »

Icelandair aldrei kynnt farþegum réttindi sín

Icelandair aldrei kynnt farþegum réttindi sín

Í sjónvarpsfréttum RÚV var spjallað við einstakling sem sagði flugfarir ekki sléttar eftir viðskipti við Icelandair. Sá setti mjög út á að Icelandair hafi ekki kynnt fólki réttindi sín í þeim tilfellum sem flugi er aflýst eða seinkað eins og hefur verið algengt síðustu dagana. En þó lög og reglur kveði á um að flugfélögin … Continue reading »

Wow Air vs Iceland Express

Wow Air vs Iceland Express

Þó mjög margt miður megi segja um hið fallna flugfélag Iceland Express þá er ein einasta ástæða til að syrgja að það sé ekki enn starfandi. Síðan það var keypt hefur Íslendingum nánast aldrei boðist flug undir tíu þúsund krónum. Skammtímaminnið er svikult í nútímamanninum enda að ýmsu að hyggju og alltaf vex verkefnafjöldinn þó … Continue reading »

Kvörtunum vegna flugfélaganna fækkar óðum

Kvörtunum vegna flugfélaganna fækkar óðum

Annaðhvort eru helstu flugfélög sem hingað og héðan fljúga farin að taka á honum stóra sínum gagnvart viðskiptavinum ellegar íslenskir neytendur eru algjörlega úti á þekju hvað rétt þeirra varðar. Þetta má lesa úr þeirri staðreynd að nú í árslok 2013 eru kvartanir sem borist hafa Flugmálastjórn / Samgöngustofu vegna mistaka eða slælegrar þjónustu flugfélaganna … Continue reading »

Nokkuð stórir skór að fylla hjá Wow Air

Nokkuð stórir skór að fylla hjá Wow Air

Skammt er síðan ferðaskrifstofan Wow Air fékk loks flugrekstrarleyfi með formlegum hætti en fyrirtækið var reyndar löngu fyrir þann tíma farið að kalla sig flugfélag og það fólksins í þokkabót. Boston er fyrsti áfangastaður hins nýja flugfélags og gott eitt um það að segja. Þar er Wow þó að fara í dálítið stóra skó. Fyrir … Continue reading »

Í þá ekki-svo-gömlu góðu daga

Í þá ekki-svo-gömlu góðu daga

Enginn vafi leikur á að fregnir um að Samkeppniseftirlitið hafi komist að því að ekkert væri athugavert við samruna Wow Air og Iceland Express hefur farið fyrir ofan garð og neðan hjá mörgum enda nánast ekkert fjallað um málið í mörgum stærri fjölmiðlum og hreint alls ekkert af sumum þeim allra stærstu. Í örstuttu máli … Continue reading »

Þess vegna hafði Samkeppniseftirlitið rangt fyrir sér

Þess vegna hafði Samkeppniseftirlitið rangt fyrir sér

Okkar ylhýra Samkeppniseftirlit, sem illu heilli er næsta gagnslaust neytendum í landinu sökum manneklu, sendi frá sér mikla skýrslu fyrir skömmu þar sem niðurstaðan var að yfirtaka Wow Air á Iceland Express síðastliðið haust væri barasta fínt mál í alla staði og hefði engin neikvæð áhrif á samkeppni. En er það virkilega raunin? Við rúlluðum … Continue reading »

Merkilegt nokk sakna Íslendingar Iceland Express

Ferðaþyrstir Íslendingar sakna Iceland Express af hinum íslenska flugmarkaði ef marka má nýja könnun Fararheill. Samkeppni á Fróni er minni fyrir vikið. Pálmi Haraldsson getur því aðeins brosað í kampinn í fylgsnum sínum. Það, að minnsta kosti, er álit 59 prósenta þeirra sem þátt tóku í síðustu skoðanakönnun Fararheill þar sem spurt var hreint út … Continue reading »

Þess vegna var bara ágætt að losna við Iceland Express

Að mati Fararheill er barasta jákvætt að fyrirtæki sem hundsar viðskiptavini sína sem verða fyrir tjóni vegna tafa eða seinkana og gengur svo langt að kalla suma þeirra lygara, en þó ekki með þeim orðum, skuli verið fokið út í hafsauga

Krókaleiðir í kreppunni

Krókaleiðir í kreppunni

Hér eru nokkrar tillögur Fararheill.is til að komast í langþráð frí með minni tilkostnaði en nokkru sinni áður.