Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Ef marka má póst sem Fararheill hefur fengið að undanförnu virðist fólk á Fróni láta hugfallast þegar það kemst að því að velflestar villur eða sumarhús á Spáni sem finnast hjá innlendum leigumiðlurum eru uppseldar eða kosta meira en góðu hófi gegnir. Engin ástæða til þess. Við höfum undrast það töluvert hvers vegna landinn telur … Continue reading »

U-beygja hjá Airbnb

U-beygja hjá Airbnb

Það er eins og svo víða annars staðar; það dugar ekki Airbnb að hafa grætt milljarða króna á skömmum tíma með því að auðvelda Jóni og Gunnu að leigja út íbúðina sína. Nú er fyrirtækið að bæta við íbúðum í eigu fyrirtækja. Það hefur lítið farið fyrir því en nú má finna á vef Airbnb, … Continue reading »

Í París er hótel stundum ekki málið

Í París er hótel stundum ekki málið

Einn úr ritstjórn Fararheill er nýkominn úr vikuferð til Parísar þar sem í þetta skiptið var gist í íbúð en ekki á hóteli. Reynslan alveg fyrsta flokks. Það er sáraeinfalt að fá nóg af ópersónulegum hótelum heimsins. Jafnvel þó flest þeirra geri sig út fyrir að vera heimili að heiman er reyndin sú að laun … Continue reading »

Fjórar hræódýrar íbúðir í Torrevieja

Fjórar hræódýrar íbúðir í Torrevieja

Ritstjórn Fararheill hefur síðustu misserin fengið heilan helling af beiðnum um aðstoð varðandi að skipuleggja ferðir á eigin spýtur og gera það á sem ódýrastan máta. Af þeim fjölda hafa stöku fyrirspurnir varðað ódýra gistingu í Alicante og nánar tiltekið í eða við Torrevieja. Það vita þeir sem áhuga hafa að leigja þar alvöru villu … Continue reading »