Aðgát skal höfð við leigu á erlendum villum

Aðgát skal höfð við leigu á erlendum villum

Það eru engar fréttir fyrir hugsandi fólk að það er oft vandlifað í henni veröld. Nú berast fregnir af því að fara ber æði varlega þegar bókaðar eru íbúðir og villur erlendis gegnum stórar, þekktar íbúðaleigur. Bæði Guardian og Sunday Times í Bretlandi skýra frá því að ekki sé allt með felldu hjá þeim allra … Continue reading »

Varlega í að leigja íbúð eða herbergi í Berlín

Varlega í að leigja íbúð eða herbergi í Berlín

Borgaryfirvöld í Berlín eru í herferð gegn þeim húseigendum sem leigja út eignir sínar til lengri eða skemmri tíma til ferðafólks. Séu slíkar eignir ekki skráðar sérstaklega gæti leigjandi verið á götunni áður en hann getur sagt scheiβe. Borgaryfirvöld í borginni þýsku eru í bullandi vandræðum. Á aðeins rúmum tíu árum hefur ferðamannafjöldi til borgarinnar tvöfaldast. … Continue reading »

Hvað kostar að leigja íbúð í Torrevieja þetta sumarið?

Hvað kostar að leigja íbúð í Torrevieja þetta sumarið?

Við höfum gegnum tíðina bent áhugasömum á þá leið að nota íbúðaleiguna Airbnb sé ætlunin að njóta sólar og sælu í Alicante eða Torrevieja yfir sumartímann. En hvað kostar leiga á íbúð yfir háannatímann og hvað er í boði? Það eru margar ástæður fyrir að velja íbúðir í stað heilu sumarhúsanna. Kostnaður vegur þar þyngst … Continue reading »