Reynslusaga af misgóðum íbúðaskiptum

Reynslusaga af misgóðum íbúðaskiptum

Ritstjórn hefur ótt og títt bent á þá leið til að spara háar upphæðir á ferðalögum að taka þátt í íbúðaskiptum en áhugi á Íslandi er víða mikill og úrval eigna sem bjóðast í skiptum nú hefur aldrei verið meira né víðar í heiminum. En við höfum líka bent ykkur á að fara varlega í … Continue reading »

Ferðalangur hjálpar með íbúðaskiptin

Ferðalangur hjálpar með íbúðaskiptin

Allt nýtt vekur ótta hjá okkur öllum. Munurinn bara sá að sum okkar fela það vel meðan aðrir bera tilfinningarnar utan á sér. Eitt það sem ritstjórn Fararheill veit að kveikir ugg í brjóstum er þegar ákveða skal hvort prófa eigi íbúðaskipti í fyrsta skipti. Slíkt heillar vitaskuld alla sem hafa ferðabakteríu í blóðinu. Með … Continue reading »