Aðgát skal höfð við leigu á erlendum villum

Aðgát skal höfð við leigu á erlendum villum

Það eru engar fréttir fyrir hugsandi fólk að það er oft vandlifað í henni veröld. Nú berast fregnir af því að fara ber æði varlega þegar bókaðar eru íbúðir og villur erlendis gegnum stórar, þekktar íbúðaleigur. Bæði Guardian og Sunday Times í Bretlandi skýra frá því að ekki sé allt með felldu hjá þeim allra … Continue reading »

Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Sífellt fleiri láta sig dreyma um að dvelja í villu ásamt fjölskyldu eða vinum á Spáni í stað þess að búa á hóteli. Kostirnir ýmsir framyfir hótel. Nú getur vel verið að fólk leggi verð ekki fyrir sig enda má dvölin kosta duglega ef margir eru saman um húsið og deila kostnaði. En átta til … Continue reading »

Hótelin ekki að heilla? Hér er lausnin

Hótelin ekki að heilla? Hér er lausnin

Spenningur kominn í mannskapinn. Brúpkaupsafmælisferð framundan. Flug til Toskana á Ítalíu þegar bókað og aðeins eftir að finna gistingu á rómantískum og helst ógleymanlegum stað. Slíkir viðburðir kalla á eitthvað meira spennandi en næsta hótel jafnvel þó það sé fimm stjörnu með öllu. Nei, þetta á að vera ógleymanlegri viðburður en bara góð helgarferð. Þú vilt … Continue reading »

Nótt á heimili Charlie Chaplin

Nótt á heimili Charlie Chaplin

Ómögulegt er að vita fyrir víst hversu margir Íslendingar notfæra sér íbúðaleigur á borð við Airbnb sem njóta gríðarlegra vinsælda á kostnað hótela og hefðbundinna gististaða. En eflaust ekki margir gera sér grein fyrir að þar er meira að segja hægt að leigja fyrrum heimili stórstjarna. Charlie Chaplin bjó um tíma í ágætri villu í … Continue reading »

Varlega í að leigja íbúð eða herbergi í Berlín

Varlega í að leigja íbúð eða herbergi í Berlín

Borgaryfirvöld í Berlín eru í herferð gegn þeim húseigendum sem leigja út eignir sínar til lengri eða skemmri tíma til ferðafólks. Séu slíkar eignir ekki skráðar sérstaklega gæti leigjandi verið á götunni áður en hann getur sagt scheiβe. Borgaryfirvöld í borginni þýsku eru í bullandi vandræðum. Á aðeins rúmum tíu árum hefur ferðamannafjöldi til borgarinnar tvöfaldast. … Continue reading »

U-beygja hjá Airbnb

U-beygja hjá Airbnb

Það er eins og svo víða annars staðar; það dugar ekki Airbnb að hafa grætt milljarða króna á skömmum tíma með því að auðvelda Jóni og Gunnu að leigja út íbúðina sína. Nú er fyrirtækið að bæta við íbúðum í eigu fyrirtækja. Það hefur lítið farið fyrir því en nú má finna á vef Airbnb, … Continue reading »

Hvað kostar að leigja íbúð í Torrevieja þetta sumarið?

Hvað kostar að leigja íbúð í Torrevieja þetta sumarið?

Við höfum gegnum tíðina bent áhugasömum á þá leið að nota íbúðaleiguna Airbnb sé ætlunin að njóta sólar og sælu í Alicante eða Torrevieja yfir sumartímann. En hvað kostar leiga á íbúð yfir háannatímann og hvað er í boði? Það eru margar ástæður fyrir að velja íbúðir í stað heilu sumarhúsanna. Kostnaður vegur þar þyngst … Continue reading »

Airbnb er líka í Alicante

Airbnb er líka í Alicante

Fyrr í vikunni fjölluðum við um hvort hagkvæmara væri að leigja sér heila villu eða íbúð í Alicante, Torrevieja, Cabo Roig og nágrenni gegnum íbúðaleigur en að bóka gott hótel. En fleiri kostir eru í boði. Íbúðaleiguvefurinn Airbnb, sá vinsælasti í veröldinni, er vitaskuld að bjóða íbúðir og hús hér í Alicante og nágrenni líka … Continue reading »

Í París er hótel stundum ekki málið

Í París er hótel stundum ekki málið

Einn úr ritstjórn Fararheill er nýkominn úr vikuferð til Parísar þar sem í þetta skiptið var gist í íbúð en ekki á hóteli. Reynslan alveg fyrsta flokks. Það er sáraeinfalt að fá nóg af ópersónulegum hótelum heimsins. Jafnvel þó flest þeirra geri sig út fyrir að vera heimili að heiman er reyndin sú að laun … Continue reading »

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »

Fjórar hræódýrar íbúðir í Torrevieja

Fjórar hræódýrar íbúðir í Torrevieja

Ritstjórn Fararheill hefur síðustu misserin fengið heilan helling af beiðnum um aðstoð varðandi að skipuleggja ferðir á eigin spýtur og gera það á sem ódýrastan máta. Af þeim fjölda hafa stöku fyrirspurnir varðað ódýra gistingu í Alicante og nánar tiltekið í eða við Torrevieja. Það vita þeir sem áhuga hafa að leigja þar alvöru villu … Continue reading »

Íbúð í viku í Torrevieja fyrir 30 þúsund krónur

Íbúð í viku í Torrevieja fyrir 30 þúsund krónur

Einn kostur sem Íslendingar hafa verið ragir að nýta sér gegnum tíðina er að bóka gistingu erlendis gegnum þekktar íbúðaleigur en þar má oft finna hin bestu tilboð á gistingu og með litlum fyrirvara getur afsláttur frá venjulegu verði numið allt að 40 prósent. Það er nefninlega svo að fjölmargir þeirra sem leigja út íbúðir … Continue reading »

Berlín líka í hart gegn Airbnb

Berlín líka í hart gegn Airbnb

Það er víðar en á Íslandi sem græðgi ríður ekki við einteyming. Eins og raunin hefur orðið hér í Reykjavík þar sem heimamenn eru að mestu útilokaðir frá leigumarkaðnum á vinsælum stöðum sökum þess að hægt er að græða töluvert hærri fjárhæðir á skammtímaleigu til ferðafólks ríkir sama vandamál í Berlín. En ólíkt frammámönnum í … Continue reading »

Banna Airbnb í New York

Banna Airbnb í New York

Dómstóll í New York hefur svo um skipað að ólöglegt sé fyrir Jón og Gunnu að leigja út herbergi eða sófa gegnum hinn vinsæla vef Airbnb. Þetta er þung áfall fyrir Airbnb sem er einhver heitasta stjarnan í ferðabransanum og hefur verið undanfarin þrjú til fjögur ár en þjónusta Airbnb gengur út á að íbúðaeigendur … Continue reading »