Uber eða taxi frá Heathrow inn í miðborg London?

Uber eða taxi frá Heathrow inn í miðborg London?

Við gerðum okkur að leik fyrir nokkru þegar tveir úr ritstjórn flugu til London að taka sitt hvoran leigubílinn inn í miðborg á sama hótelið frá flugvellinum. Ekki svo að skilja að fýla hafi verið manna millum heldur vildum við bera saman kostnað við að taka venjulegan leigubíl annars vegar og notast við þjónustu Uber … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »
Vetrarhátíðin í Hyde Park betri með hverju ári

Vetrarhátíðin í Hyde Park betri með hverju ári

Okkur telst til að við höfum strollað um Hyde Park fyrir jólin fjórum sinnum áður og getum því slegið föstu að jólaríkið sem þar finnst nú er það lang fjölbreyttasta og skemmtilegasta sem verið hefur. Þangað verða allir að kíkja og ekki síst með börnin. Sem fyrr segja myndir meira en þúsund orð og því … Continue reading »