Króatar líka fengið nóg af fávísum ferðamönnum

Króatar líka fengið nóg af fávísum ferðamönnum

Við höfum áður greint frá stigvaxandi andúð heimamanna á mörgum vinsælum ferðamannastöðum í Evrópu og háværum kröfum íbúa um aðgerðir. Barcelóna þekktasta dæmið, Mallorca ekki síður, svo ekki sé minnst á Feneyjar, Berlín, Caprí eða Róm svo fáir staðir séu nefndir. Króatar ekki síður fúlir með yfirgengilegheit ferðamanna. Eyjan Hvar við Adríahaf er einn allra … Continue reading »